Eiturefnaleifar í matnum okkar
Evrópusambandið, nánar tiltekið Evrópska matvælaöryggisstofnunin (EFSA), gefur árlega út skýrslur um eiturefnaleifar (varnarefnaleifar) í mat í allri Evrópu. Nýjasta skýrslan var að koma út og er fyrir árið 2021.
Evrópusambandið, nánar tiltekið Evrópska matvælaöryggisstofnunin (EFSA), gefur árlega út skýrslur um eiturefnaleifar (varnarefnaleifar) í mat í allri Evrópu. Nýjasta skýrslan var að koma út og er fyrir árið 2021.
Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vildu vera lausir við. Garðyrkjuskólinn í Ölfusi stóð fyrir haustþingi um plöntusjúkdóma, meindýr og varnir gegn þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur fjallaði í erindi sínu um plöntuvarnarefni og aðrar varnir gegn meindýrum í garð- og trjárækt.
Endurskoðendadómstóll Evrópu (European Court og Auditors - ECA) komst að þeirri niðurstöðu í skýrslu á síðasta ári að lítill sem enginn árangur hafi náðst innan Evrópusambandsins í að draga úr notkun og minnka hættu af notkun margs konar eiturefna í landbúnaði. Sala og notkun á virkum efnum er enn gríðarleg.
Forstöðumenn gagnfræðaskóla í Vetura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa miklar áhyggjur af því jarðarberjaræktendur sem eru með akra allt í kringum skólann séu að eitra fyrir nemendum og kennurum með gengdarlausri notkun skordýra- og illgresiseiturs.