Skylt efni

FAO

Tveir af hverjum þremur fiskum enda sem brottkast
Fréttir 3. september 2018

Tveir af hverjum þremur fiskum enda sem brottkast

Samkvæmt nýrri skýrslu FAO, Matvæla- og landbúnaðar­stofnunar Sameinuðu þjóðanna, lendir einn af hverjum þremur fiskum sem veiddur er í heiminum sem fæða. Tveir af hverjum þremur fiskum sem veiddir eru enda sem brottkast eða skemmast áður en þeir eru borðaðir.

Heimsframleiðsla mjólkur var 811 milljarðar kílóa árið 2017
Fréttaskýring 16. júlí 2018

Heimsframleiðsla mjólkur var 811 milljarðar kílóa árið 2017

FAO, Matvæla og landbúnaðar­stofnun Sameinuðu þjóðanna, birti fyrr á árinu skýrslu um mjólkurframleiðsluna í heiminum árið 2017, sem og um þróun á sölu mjólkurvara.

Ár bauna
Fréttir 15. janúar 2016

Ár bauna

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, hefur tilnefnt árið 2016 ár bauna. Um er að ræða baunir sem vaxa á plöntum af belgjurtaætt.