Grænkerum og veganistum fjölgar í takt við neyslubreytingar
Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að svokallaður veganismi ryður sér til rúms hérlendis og sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem aðhyllist þann lífsstíl.
Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að svokallaður veganismi ryður sér til rúms hérlendis og sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem aðhyllist þann lífsstíl.
Alls konar eftirlíkingar af hefðbundinni fæðu flæðir nú yfir tískumatarmarkaðinn á Vesturlöndum. Mest hefur þar borið á fjölbreyttum verksmiðjuunnum vegan-matvörum úr korni og baunum. Einnig hafa menn verið að gera nautakjötseftirlíkingar úr kjöti af öðrum dýrategundum.
Evrópuþingið íhugar nú tillögu sem ætlað er að hækka kjötverð í öllum Evrópusambandslöndunum. Er hugmyndin ekki sögð sprottin af gróðasjónarmiðum heldur einungis af „umhverfissjónarmiðum“.
Á dögunum hélt Ian Proudfoot, landbúnaðarsérfræðingur frá ráðgjafarfyrirtækinu KPMG á Nýja-Sjálandi, áhugaverðan fyrirlestur á ráðstefnunni Matur og landbúnaður 2019 í Noregi.