Skylt efni

íslenski hesturinn

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún var mikill Íslandsvinur og hestakona og átti hér fjölmarga vini og kunningja, ekki síst meðal hestafólks.

Gefur út lita- og verkefnabók um líkama hestsins
Líf og starf 13. desember 2021

Gefur út lita- og verkefnabók um líkama hestsins

„Hesturinn er að mínu mati ígildi hins fullkomna íþróttamanns, er magnaður, ekki bara krafturinn heldur einnig geta hestsins til að bera knapa og um leið hafa getu til að sýna ótrúlega fimi og styrk,“ segir Auður Sigurðardóttir hestanuddari.

Söguágrip íslenska hestsins á fullveldisöld komið upp á vegg í Bændahöllinni
Fréttir 21. febrúar 2019

Söguágrip íslenska hestsins á fullveldisöld komið upp á vegg í Bændahöllinni

Hönnuðirnir frá Hnotskógi ehf., þau Ragnar Þór Arnljótsson og María Margeirsdóttir, hönnuðu sýninguna fyrir Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal en um eins konar refil eða lágmynd með sögu íslenska hestsins frá því Ísland varð fullvalda ríki árið 1918 er að ræða.

Óður til íslenska hestsins
Fréttir 7. september 2016

Óður til íslenska hestsins

Horseplay – Training and Riding the Young Icelandic Horse er ný bók eftir Helgu Thoroddsen reiðkennara. Bókin fjallar um íslenska hestinn og þjálfun hans.

Hólar verði þjóðarleikvangur íslenska hestsins
Fréttir 26. júlí 2016

Hólar verði þjóðarleikvangur íslenska hestsins

Byggðarráð Skagafjarðar hefur skorað á menntamálaráðherra að setja af stað vinnu við að skoða allar mögulegar útfærslur með það að markmiði að styrkja Háskólann á Hólum sem sjálfstæða menntastofnun og tryggja til framtíðar að yfirstjórn og umsjón haldist í Skagafirði.

Hvað gætum við gert næst?
Á faglegum nótum 7. mars 2016

Hvað gætum við gert næst?

Þegar horfið var frá því á sínum tíma að auglýsa sérstaklega komandi útflutning íslenskra kynbótahrossa var stórt skref stigið í átt til nær algers frjálsræðis íslenskra hrossaræktenda í sölumálum.