Skylt efni

kjarnorka

Framleiðsla hreinnar ofurorku þokast nær með bjartsýnisbústi frá Kína
Fréttaskýring 18. janúar 2022

Framleiðsla hreinnar ofurorku þokast nær með bjartsýnisbústi frá Kína

Kínverjar virðast smám saman vera að ná forskoti við að virkja kjarnasamrunaorku. Nýjasta fréttin af afrekum þeirra á þessu sviði birtist í kínverska ríkisfjölmiðlinum Xinhua News Agency fimmtudaginn 30. desember.

„Losum” 19 tonn af geislavirkum úrgangi og 8,8 milljón tonn af CO2 vegna raforkuframleiðslu
Fréttir 5. desember 2019

„Losum” 19 tonn af geislavirkum úrgangi og 8,8 milljón tonn af CO2 vegna raforkuframleiðslu

Stöðugt minni hluti raforku á Íslandi er framleiddur með endurnýjanlegum orku­gjöfum samkvæmt gögnum Orku­stofnunar og er hann nú aðeins 11%. Þá eru 34% orkunnar sögð framleidd með kjarnorku og 55% með kolum, olíu og gasi vegna sölu á upprunavottorðum úr landi.

Kjarnasamrunaorka kannski að veruleika á næstu 25­–30 árum
Fréttaskýring 19. júní 2019

Kjarnasamrunaorka kannski að veruleika á næstu 25­–30 árum

Ein leið til að framleiða nær ótakmarkaða orku um alla fyrirsjáanlega framtíð hafa sumir talið felast í beislun á kjarnasamruna með líkum hætti og gerist á sólinni. Árangurinn mun samt varla koma í ljós fyrir en eftir 25 til 30 ár.

Landsvirkjun neitar að gefa upp tekjur af sölu upprunavottorða á raforku
Fréttaskýring 24. október 2018

Landsvirkjun neitar að gefa upp tekjur af sölu upprunavottorða á raforku

Enn er ekkert lát á sölu hrein­­leika­vottorða íslenskra orku­fyrirtækja úr landi. Það er þrátt fyrir að ráðherrar og þingmenn hafi lýst furðu sinni á þessu athæfi fyrir þrem árum.

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt
Fréttir 24. ágúst 2018

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt

Fullyrt hefur verið að Ísland þurfi að kaupa kolefniskvóta fyrir milljarða ef ekki náist að efna skilyrði Parísarsamkomulags og Kyoto sáttmálans í tæka tíð. Þessi mál virðast þó fullkomlega í lausu lofti ef marka má nýlegt svar umhverfisráðuneytisins við fyrirspurn Bændablaðsins. Samt er ljóst að margir hugsa sér gott til glóðarinnar í sérkennilegu...

87% raforku á Íslandi sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi
Fréttir 23. ágúst 2018

87% raforku á Íslandi sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi

Frá því í desember 2011 hafa íslensk orkufyrirtæki gefið út og selt upprunaábyrgðir raforku. Það ár voru seldir slíkir papp­írar sem námu um það bil 2 teravattstundum [TWst] vegna raforku­framleiðslu á Íslandi en heildarframleiðslan nam 16,8 TWst. Nú er salan komin í nær 17 terawattstundir, eða um 87% af rúmlega 19 TWst framleiðslu samkvæmt gögnum...

„Rétt að skoða hvort hægt sé að breyta einhverju þarna, reglunum eða framkvæmd þeirra
Fréttaskýring 5. september 2017

„Rétt að skoða hvort hægt sé að breyta einhverju þarna, reglunum eða framkvæmd þeirra

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra segist deila undrun manna yfir að á reikningum fyrir orkunotkun heimila sé sagt að raforkan sé að hluta framleidd með kolum, olíu, gasi og kjarnorku.

Íslendingar greiða fyrir kjarnorku-, kola- og olíuframleidda raforku
Fréttir 25. júní 2015

Íslendingar greiða fyrir kjarnorku-, kola- og olíuframleidda raforku

Til langs tíma hafa ríkisstjórnir, forseti vor, embættismenn og orkufyrirtæki haldið á lofti hreinleika íslenskrar orkuframleiðslu. Ísland er sagt einstakt á heimsvísu hvað þetta varðar, en frá 2011 hefur þeim staðreyndum algjörlega verið snúið á haus fyrir tilstuðlan innleiðingar á tilskipun ESB.