Þar sem glyttir í gróna meli morgundagsins
Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi með meiru, býr ásamt fjölskyldu sinni á samliggjandi jörðum, Kambakoti og Hafursstöðum í Skagabyggð, en auk þess að framleiða afurðir úr folalda-, lamba- og ærkjöti eru þau skógræktarbændur, kolefnisjafna þannig alla sína framleiðslu og selja að hluta, beint undir nafninu Grilllausnir. Enn fremur rekur Er...