Landbótasjóður Landgræðslunnar
Landbótasjóður Landgræðslunnar hefur verið starfræktur frá árinu 2003. Eitt af markmiðum hans er að hvetja umráðahafa lands til verndar og endurheimtar vistkerfa (lög nr. 155/2018).
Landbótasjóður Landgræðslunnar hefur verið starfræktur frá árinu 2003. Eitt af markmiðum hans er að hvetja umráðahafa lands til verndar og endurheimtar vistkerfa (lög nr. 155/2018).
Landbótasjóður Landgræðslunnar úthlutar árlega styrkjum til bænda og annarra umráðahafa lands til verkefna er snúa að stöðvun jarðvegsrofs, endurheimt gróðurs og jarðvegs. Unnið var á tæpum sjö þúsund hekturum á síðasta ári sem er það mesta frá því að sjóðurinn tók til starfa.