Vernd landbúnaðarlands í landsskipulagi
Drög að hvítbók um skipulagsmál liggur í Samráðsgátt stjórnvalda, en frestur til umsagnar rann út 31. október.
Drög að hvítbók um skipulagsmál liggur í Samráðsgátt stjórnvalda, en frestur til umsagnar rann út 31. október.
Í lok síðasta árs var birt grein í alþjóðlega vísindaritinu Agriculture, Ecosystems & Environment þar sem fram kemur að áhrif aukinnar landnýtingar á fjölda mófugla geti bæði verið jákvæð og neikvæð, slíkt fari eftir aðliggjandi búsvæðum.