Skylt efni

landhremmingar

Ekkert lát á landhremmingum auðmanna á bújörðum vítt og breitt um jarðkringluna
Fréttaskýring 29. janúar 2021

Ekkert lát á landhremmingum auðmanna á bújörðum vítt og breitt um jarðkringluna

Ásælni auðmanna í land, og þá einkum ræktarland um allan heim, jókst verulega í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og hefur haldið áfram samfara auknum auðsöfnuði á fárra hendur. Ein birtingarmynd þessara landhremminga, eða „Land Grabbing“, er að smábændur og fátækir landeigendur eru hraktir af jörðum sínum, heilu vistkerfunum umbylt og frumskógum eytt.

Bresk stjórnvöld sökuð um að styðja mannréttindabrot
Fréttir 8. febrúar 2016

Bresk stjórnvöld sökuð um að styðja mannréttindabrot

Fyrirtækið Feronia, sem að hluta til er í eigu Þróunaraðstoðarstofnunar Bretlands, hefur verið sakað um landhremmingar (land-grabbing) með ólöglegum hætti í Kongó og brot á mannréttindum.

Mikil ásælni í ræktarland
Fréttir 18. september 2015

Mikil ásælni í ræktarland

Það hrikti í öllu efnahagskerfi heimsbyggðarinnar mánudaginn 25. ágúst þegar verðbréf hríðféllu á markaði í Kína. Mikil óvissa er um framhaldið og fjárfestar reyna að finna tryggari bakgrunn fyrir sitt fjármagn en þá fölsku froðu sem oft einkennir hlutabréf og önnur verðbréf.