Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga
Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða og telur nýuppfærða Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ófullnægjandi.
Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða og telur nýuppfærða Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ófullnægjandi.
Það er ekki laust við að það fari kjánahrollur um menn þegar hlustað er á afrek Íslendinga í umhverfismálum og viðbrögð stjórnmálamanna við þeim. Það er nánast sama hvert litið er, alls staðar blasir við botnlaus vandræðagangur sem leysa á með þeim glimmerlausnum sem þykja vænlegastar til vinsælda á Facebook, Twitter, LinkedIn og hvað það nú allt h...