Skylt efni

markaðsmál

Markaður fyrir lambakjöt er alls ekki mettaður
Fréttir 17. desember 2018

Markaður fyrir lambakjöt er alls ekki mettaður

„Markaðurinn er alls ekki mettaður“, segir Jón Örn Stefánsson eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum markaði. Þetta kemur fram í fjórða þætti „Lambs og þjóðar“ sem er kominn á vefinn.

Keyptu um 200.000 lopapeysur fyrir um fjóra milljarða króna
Fréttir 29. maí 2018

Keyptu um 200.000 lopapeysur fyrir um fjóra milljarða króna

Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb í lok síðasta árs keyptu erlendir ferðamenn sem hingað komu í fyrra um 207 þúsund íslenskar lopapeysur fyrir nær fjóra milljarða króna. Þar af fékk ríkissjóður 750 milljónir í virðisaukaskatt.

Lambakjötið vinsælasti íslenski maturinn meðal erlendra ferðamanna
Fréttir 24. maí 2018

Lambakjötið vinsælasti íslenski maturinn meðal erlendra ferðamanna

Rúmlega 90% erlendra ferða­manna smökkuðu dæmi­gerðan íslenskan mat samkvæmt könnun sem Gallup gerði nýverið fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb.

Herferðir auka lambakjötssöluna í Noregi
Fréttir 4. ágúst 2017

Herferðir auka lambakjötssöluna í Noregi

Afurðastöðin Nortura í Noregi hef­ur aukið sölu lambakjöts um 33 prósent það sem af er þessu ári. Herferðir fyrir páskana og í sumar ásamt auknu vöruúrvali í verslunum hefur leitt af sér þennan mikla vöxt.

Japansmarkaður kortlagður
Fréttir 3. júní 2016

Japansmarkaður kortlagður

Æðarvarp og dúntekja hefur farið vel af stað í ár og æðarbændur uppteknir við að sinna varpinu um þessar mundir. Æðarræktarfélag Íslands hefur í samstarfi við íslenska sendiráðið í Japan hafið kortlagningu á markaðsstöðu æðardúns í Japan.

Að tengja hestamenn nánar við náttúruna
Fréttir 8. desember 2015

Að tengja hestamenn nánar við náttúruna

Hagsmunaaðilar hafa tekið höndum saman um að marka stefnu og gera aðgerðaáætlun sem hefur það að markmiði að styrkja ímynd íslenska hestsins með samhæfðum skilaboðum, markaðsaðgerðum og kynningarstarfi.

Samdrætti spáð í sölu tækja til landbúnaðar á árinu 2015
Fréttir 23. febrúar 2015

Samdrætti spáð í sölu tækja til landbúnaðar á árinu 2015

Móðurfélagið Deere & Co í Bandaríkjunum, sem er stærsti framleiðandi landbúnaðartækja í heiminum og framleiðir m.a. John Deere-dráttarvélarnar, spáir samdrætti í tækjasölu á árinu 2015.