Hringrásarhagkerfið og matvælastefnan
Matvælaþing fór fram í Hörpu 15. nóvember. Meginstef þingsins var hringrásarhagkerfið, í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu til ársins 2040.
Matvælaþing fór fram í Hörpu 15. nóvember. Meginstef þingsins var hringrásarhagkerfið, í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu til ársins 2040.
Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesarinn Pete Ritchie frá samtökunum Nourish Scotland erindi um matvælaframleiðslu Skota og svaraði spurningum gesta um samanburð og mögulega samvinnu Skota og Íslendinga til framtíðar í matvælaframleiðslu. Telur hann möguleikana einkum felast í þróun kornræktar til manneldis...