Skylt efni

Mjaltir

Hefur rofið 100 tonna mjólkurmúrinn
Fréttir 4. apríl 2019

Hefur rofið 100 tonna mjólkurmúrinn

Afrekskýrin Braut 112 á Tjörn á Skaga hefur rofið 100 tonna múrinn í æviafurðum, en hún hafði í lok febrúar síðastliðinn mjólkað 99.821 kíló mjólkur yfir ævina. Dagsnyt hennar hefur verið ríflega 16 kíló og reikna menn því með að Braut hafi mjólkað sínu 100 þúsundasta kílói mjólkur þann 12. mars eða þar um bil.

Hreinir spenaendar  = lægri frumutala!
Á faglegum nótum 3. júní 2015

Hreinir spenaendar = lægri frumutala!

Það hefur legið fyrir í mörg ár að skýrt samhengi er á milli hreinleika kúa og frumutölu og hefur þá oftast fyrst og fremst verið horft til hreinleika júgurs og fóta og hreinleikanum gefin einkunn á bilinu 1-5 til þess að átta sig á umfangi mögulegs vandamáls á búinu.