Kýrnar eiga ekki að gera fóðuráætlunina sjálfar
Undanfarin ár hafa orðið miklar breytingar á fóðrun mjólkurkúa hérlendis, sérstaklega fyrir tilstilli mjaltaþjóna. Tilkoma þeirra og kjarnfóðurkerfanna sem fylgja notkun mjaltaþjóna hefur aukið mikið nákvæmni við fóðrun og án nokkurs vafa bætt nýtingu gefins kjarnfóðurs. Enda gefið oft á dag í smáum skömmtum, nokkuð sem hentar mjólkurkúm sérlega ve...