Skylt efni

Mjólkurkýr

Kýrnar eiga ekki að gera fóðuráætlunina sjálfar
Fréttir 27. október 2021

Kýrnar eiga ekki að gera fóðuráætlunina sjálfar

Undanfarin ár hafa orðið miklar breytingar á fóðrun mjólkurkúa hérlendis, sérstaklega fyrir tilstilli mjaltaþjóna. Tilkoma þeirra og kjarnfóðurkerfanna sem fylgja notkun mjaltaþjóna hefur aukið mikið nákvæmni við fóðrun og án nokkurs vafa bætt nýtingu gefins kjarnfóðurs. Enda gefið oft á dag í smáum skömmtum, nokkuð sem hentar mjólkurkúm sérlega ve...

Hefur rofið 100 tonna mjólkurmúrinn
Fréttir 4. apríl 2019

Hefur rofið 100 tonna mjólkurmúrinn

Afrekskýrin Braut 112 á Tjörn á Skaga hefur rofið 100 tonna múrinn í æviafurðum, en hún hafði í lok febrúar síðastliðinn mjólkað 99.821 kíló mjólkur yfir ævina. Dagsnyt hennar hefur verið ríflega 16 kíló og reikna menn því með að Braut hafi mjólkað sínu 100 þúsundasta kílói mjólkur þann 12. mars eða þar um bil.

Mjólkursamningurinn frá 2005 hefur elst illa
Skoðun 14. júlí 2015

Mjólkursamningurinn frá 2005 hefur elst illa

Mjólkursamningurinn, eða samningur um starfsskilyrði í mjólkurframleiðslu, er samkomulag milli hins opinbera og bænda og er viðbót við búvörulögin á atriðum sem við koma mjólkurframleiðslu. Samningurinn sem nú er í gildi, og gildir til ársloka 2016, var undirritaður árið