Skylt efni

Norðurland

Bjartsýni og kraftur ríkjandi en gera má ráð fyrir þungum vetri
Fréttir 5. október 2020

Bjartsýni og kraftur ríkjandi en gera má ráð fyrir þungum vetri

„Það er ánægjulegt að sjá kraftinn og jákvæðnina sem kemur fram í þessari könnun, þrátt fyrir þá erfiðu stöðu sem er verið að vinna með. Ferðaþjónustuaðilar eru þrautseigir og tilbúnir að vinna með þau tækifæri sem gefast ásamt því að vera tilbúnir í að setja allt á fullt aftur um leið og færi gefst.

Fámennið aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn
Fréttir 30. júní 2020

Fámennið aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn

Ferðamenn sjá það sem mikinn kost að á Norðurlandi er hægt að upplifa fámenni, víðáttu og ósnortna náttúru, en slíkt verður að teljast kostur í því ástandi sem ferðaþjónusta í öllum heiminum er í um þessar mundir.

Langflestir ferðamenn ánægðir  með heimsókn á norðlensk söfn
Fréttir 21. janúar 2020

Langflestir ferðamenn ánægðir með heimsókn á norðlensk söfn

Ferðamenn sem fara á söfn á Norðurlandi eru ánægðir með heimsóknir þangað og á það bæði við um innlenda sem erlenda ferðamenn.

Kærkomin innspýting í ferðaþjónustu norðan heiða
Fréttir 11. desember 2018

Kærkomin innspýting í ferðaþjónustu norðan heiða

Fyrstu ferðamenn vetrarins sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break lentu á Akureyrarflugvelli í vikunni.

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt
Fréttir 30. júlí 2018

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt

Nýverið lauk Guðríður Baldvins­dóttir meistaranámi í skógfræði frá Land­búnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefnið sem hún gerði nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og sauðfjárbænda til skógarbeitar.“

Góð berjaspretta á Norðurlandi
Fréttir 30. ágúst 2017

Góð berjaspretta á Norðurlandi

Allt bendir til góðrar berjasprettu á Norðurlandi ef ekki gerir frost næstu vikurnar. Sprettan sunnan- og vestanlands er minni. Að Völlum í Svarfaðardal er berjum pakkað til sölu og búin til úr þeim sulta, saft og vín.