Kraftur náttúrunnar
Víða um land spretta ýmiss konar töfraplöntur sem gegnum árin hafa með lækningamætti sínum orðið mörgum til góðs, og er bæði tínsla þeirra og notkun auðveldari en mætti halda.
Víða um land spretta ýmiss konar töfraplöntur sem gegnum árin hafa með lækningamætti sínum orðið mörgum til góðs, og er bæði tínsla þeirra og notkun auðveldari en mætti halda.
Bóndi fyrir austan hélt því fram að það væri eins og menn hefðu tekið sér frí frá kynbótum á nytjajurtum.
Kartöflur eru fjórða mest nýtta planta í heimi og sú af helstu nytjaplöntum veraldar sem Íslendingar þekkja best. Þær eru mest nýttu plöntur í veröldinni sem ekki eru korntegund. Heimsframleiðsla á kartöflum árið 2013 var um 370 milljón tonn og mun það magn aukast jafnt og þétt í framtíðinni. Kartöflur voru fyrst ræktaðar á Íslandi árið 1758.