Skylt efni

Orkustofnun

Bráðabirgðaleyfi til eins árs um vinnslu á um 12 þúsund tonnum skeljasands
Fréttir 10. maí 2022

Bráðabirgðaleyfi til eins árs um vinnslu á um 12 þúsund tonnum skeljasands

Frá því var greint í 7. tölublaði Bændablaðsins í byrjun apríl, að fyrirtækið Björgun hefði ekki fengið endurnýjað námaleyfi til vinnslu á skeljasandi úr Faxaflóa og því væri óvissa með framboð á honum til kölkunar á ræktarlöndum og fóðurgerðar nú í byrjun sumars. Nú virðist hins vegar hilla undir að leyfið fáist veitt að nýju frá Orkustofnun og er...

Mikilvægt innlent hráefni til kölkunar, fóðurgerðar og steinullarframleiðslu er uppurið
Fréttir 8. apríl 2022

Mikilvægt innlent hráefni til kölkunar, fóðurgerðar og steinullarframleiðslu er uppurið

Fyrirtækið Björgun hefur um árabil dælt upp skeljasandi úr Faxaflóa og selt til nota í margvíslegum tilgangi, eins og til kölkunar á ræktarlöndum og fóðurgerðar. Námaleyfi fyrirtækisins rann út í byrjun árs 2019 en starfsemin hefur verið rekin áfram á bráðabirgðaleyfum frá ári til árs. Birgðirnar eru nú á þrotum en ekki hefur fengist afgreiðsla Ork...

Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári
Fréttaskýring 15. júlí 2021

Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári

Sala uppruna-, eða aflátsbréfa, skila sér enn inn í upprunabókhaldi raforku hjá Orkustofnun: Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári vegna raforkuframleiðslu

Í það minnsta 82 virkjanakostir með 49.601 kílówatti í uppsettu afli
Fréttaskýring 30. janúar 2019

Í það minnsta 82 virkjanakostir með 49.601 kílówatti í uppsettu afli

Möguleikar í uppsetningu lítilla vatnsaflsvirkjana eru miklir víða um land. Margvísleg tækni hefur komið fram á sjónarsviðið á liðnum árum sem gerir mönnum kleift að framleiða raforku jafnvel án stíflugerðar og með því að nýta hægrennsli lækjarfarvega.

Skammtímaleyfi til vatnaveitinga úr Skaftá út á Eldhraun
Fréttir 15. júlí 2016

Skammtímaleyfi til vatnaveitinga úr Skaftá út á Eldhraun

Orkustofnun hefur veitt bændum og hagsmunaaðilum í Landbroti og Meðallandi tvö leyfi til vatnaveitinga úr Skaftá út á Eldhraun. Um er að ræða skammtímaleyfi til eins árs.