Varnarbúnaður vegna COVID-19 bætist nú við hrikalega plastmengun heimshafanna
Frá fyrstu mánuðum ársins 2020 hafa flest mál er snerta jarðarbúa drukknað í umræðu um COVID-19 heimsfaraldurinn. Staðbundin hernaðarátök, loftslagsmál og mengun hafsins hafa að mestu fallið í skuggann. Andlitsgrímur sem fólki hefur verið gert að setja upp um allan heim vegna kórónavírus, og flestar eru úr gerviefnum, bætast nú í súpuna og er nú he...