Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt
Nýverið lauk Guðríður Baldvinsdóttir meistaranámi í skógfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefnið sem hún gerði nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og sauðfjárbænda til skógarbeitar.“