Upplýsingasíða um riðuvarnir
Karólína Elísabetardóttir í Hvammshlíð, frumkvöðull í riðumálum, hefur tekið saman helstu upplýsingar um riðuvarnir á vefsíðu sem var opnuð nýlega.
Karólína Elísabetardóttir í Hvammshlíð, frumkvöðull í riðumálum, hefur tekið saman helstu upplýsingar um riðuvarnir á vefsíðu sem var opnuð nýlega.
Riðuveiki í sauðfé hefur í fyrsta sinn greinst í Miðfjarðarhólfi, sauðfjárveikivarnarhólfs í Vestur-Húnavatnssýslu. Um 1.400 fjár hefur verið skorið niður á tveimur bæjum. Ákall er í búgreininni meðal bænda og sauðfjárræktarráðunauta um breytt fyrirkomulag á riðuveikivörnum. Þá hefur yfirdýralæknir lagt ákveðnar breytingar til á fyrirkomulagi varna...
Miðfjarðarhólf í Vestur-Húnavatnssýslu hefur bæst í hóp sýktra sauðfjárveikivarnarhólfa, eftir að riðutilfelli greindust á tveimur bæjum og þurfti í kjölfarið að skera þar niður um 1.400 fjár.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett af stað vinnu í ráðuneyti sínu við að meta og endurskoða reglur og stjórnsýslu hvað varðar málefni riðu, varnarlínu búfjár, bótafyrirkomulags vegna búfjársjúkdóma og niðurskurðar og regluverk dýraheilbrigðis.