Skylt efni

Stóru-Akrar 1

Gróðurhús í gömlum fjárhúsum tekur á sig mynd
Fréttir 3. júní 2024

Gróðurhús í gömlum fjárhúsum tekur á sig mynd

Gömlu fjárhúsin á Stóru-Ökrum 1 í Skagafirði eru óðum að taka á sig nýja mynd sem gróðurhús, en þau voru aflögð eftir að skorið var niður vegna riðutilfellis þar árið 2020.

Eftirmál riðuveiki: Breyttu gömlu fjárhúsunum í gróðurhús
Í deiglunni 15. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Breyttu gömlu fjárhúsunum í gróðurhús

Stóru-Akrar 1 eru í Blönduhlíð í Skagafirði og þar kom upp riða haustið 2020. Það var í fyrsta sinn í langan tíma sem hún greindist og var staðfest á þessu svæði. Þar búa Svanhildur Pálsdóttir og Gunnar Sigurðsson með kýr og voru áður með um 520 kindur. Þau ákváðu strax að þau munu taka aftur fé haustið 2024 og eru að breyta gömlu fjárhúsunum í gró...