Merkið um vistvæna landbúnaðarafurð enn í notkun
Merkið sem notað var sem vottun fyrir vistvænni landbúnaðarframleiðslu er enn í notkun.
Merkið sem notað var sem vottun fyrir vistvænni landbúnaðarframleiðslu er enn í notkun.
Stóra brúneggjamálið hefur skekið fjölmiðla landsins síðustu daga í kjölfar ítarlegrar umfjöllunar Kastljóss um afleita meðferð á varphænum.
Fyrr í þessari viku fjallaði Kastljós um málefni eggjaframleiðandans Brúneggja ehf. Þar kom meðal annars fram að fyrirtækið hefur ekki sinnt aðfinnslum Matvælastofnunar með fullnægjandi hætti vegna athugasemda um aðbúnað dýra.
Í Kastljósi Ríkisútvarpsins síðastliðið mánudagskvöld var fjallað um slæman aðbúnað og óviðunandi ástand varphæna á eggjabúum Brúneggja að Teigi í Mosfellsbæ og á Stafholtsveggjum 2 í Borgarfirði.
Í tilkynningu úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu þann 4. september síðastliðinn kemur fram að ráðuneytið leggi til að reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu, sem hefur verið í gildi frá árinu 1998, verði felld niður. Óskar ráðuneytið eftir umsögnum um tillöguna