Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Leiga er greidd með afla­marki.
Leiga er greidd með afla­marki.
Mynd / VH
Fréttir 28. október 2020

Auglýst eftir tveimur togurum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ríkiskaup, fyrir hönd Haf­rann­sókna­stofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á tveimur togurum til stofnmælinga.

Um er að ræða útboð vegna NA svæðis og S svæðis til eins árs (2021) með möguleika á framlengingu til fleiri ára ef aðilar sannmælast um það. Gert er ráð fyrir að verkefnið taki um þrjár vikur frá lokum febrúar fram í mars.

Niðurstöður úr verkefninu eru mikilvægar við mat á stofnstærð botnfiska og árlega aflaráðgjöf. Verk­efnið hefur farið fram ár hvert frá 1985 og eru teknar hátt í 600 stöðvar hringinn í kringum landið. Þar af eru um 155 stöðvar teknar á hvoru þeirra svæða sem nú er boðin út. Leiga er greidd með afla­marki.

Skilafrestur tilboða er til klukkan 13.00 föstudaginn 6. nóvember 2020, opnun tilboða er á sama tíma.

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...