Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Eyþór Eðvarðsson, frá hópnum Par­ís 1,5, Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra, Hörður Kristjánsson ritstjóri Bændablaðsins og Anna Sigríður Einarsdóttir blaðamaður á mbl.is.
Eyþór Eðvarðsson, frá hópnum Par­ís 1,5, Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra, Hörður Kristjánsson ritstjóri Bændablaðsins og Anna Sigríður Einarsdóttir blaðamaður á mbl.is.
Mynd / Eggert/mbl.is
Fréttir 21. október 2016

Bændablaðið og Morgunblaðið verðlaunuð fyrir umfjöllun um loftslagsmál

Höfundur: smh

Í úttekt sem Creditinfo gerði fyrir hópinn París 1,5, á umfjöllun fjölmiðla um loftslagsmál, kemur fram að hlutfall frétta Bændablaðsins um þau mál er hæst þegar fjölmiðlaefni þessa árs er skoðað. Morgunblaðið hefur hins vegar birt flestar fréttir um loftslagsmálin eða samtals 120.

Úttektin náði til aðalfréttatíma sjónvarps og útvarps, stærri dag- og vikublaða og stærstu netmiðla. Hlutfalla frétta um loftslagsmál í Bændablaðinu var 3,2 prósent. Á tímabilinu voru alls 197.743 fréttir vaktaðar í úttekt Creditinfo og fjölluðu 823 af þeim um  þessi málefni eða 0,42 prósent.

París 1,5 er baráttuhópur um að Ísland geri sitt til að stöðva hlýnun jarðar við 1,5°C, og heitir eftir ráðstefnu sem haldin var í París í desember 2015. Þá gerðu þjóðir heims sögulegan sáttmála um að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum með það að markmiði að meðalhitahækkun jarðar fari ekki yfir 1.5°C og haldist innan við 2°C miðað við hitann á jörðinni fyrir iðnvæðingu. Hitastigshækkunin er nú talin vera 0,87°C.

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...