Skylt efni

loftslagsmál

Kindurnar mínar kolefnisjafna sig sjálfar og ríflega það
Skoðun 9. desember 2024

Kindurnar mínar kolefnisjafna sig sjálfar og ríflega það

Ég fletti Bændablaðinu eins og venjulega. Þar er síðustu misserin mikið skrifað um kolefnisbindingu, loftslagsvænan landbúnað, sjálfbærni, líffræðilegan fjölbreytileika, gróðurhúsalofttegundir, kolefnisfótspor landbúnaðarins, loftslagsbókhald, endurheimt vistkerfa (lesist mokað ofan í skurði) o.s.frv.

Loftslagsvegvísir bænda
Á faglegum nótum 28. nóvember 2024

Loftslagsvegvísir bænda

Umhverfismál og þar með loftslagsmál eru bændum hugleikin. Á Búnaðarþingi árið 2020 urðu þau tímamót að samþykkt var Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020–2030.

Skilyrði til landbúnaðar versna
Fréttir 25. október 2024

Skilyrði til landbúnaðar versna

Miklar áhyggjur eru af neikvæðum breytingum á hafstraumum Atlantshafsins. Kuldapollur sunnan Íslands veldur þegar kaldari sumrum og gæti átt eftir að gjörbreyta skilyrðum hér á landi í fyrirsjáanlegri framtíð.

Atrenna að minni losun landbúnaðar
Fréttir 6. september 2024

Atrenna að minni losun landbúnaðar

Í uppfærðri aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, sem kynnt var í vor og er nú í samráðsgátt stjórnvalda, eru ýmsir landbúnaðartengdir þættir.

Orð verði gjörðir tafarlaust
Fréttir 29. desember 2023

Orð verði gjörðir tafarlaust

Í sögulegu samkomulagi sem hartnær 200 þjóðir heims náðu á COP28-loftslagsráðstefnunni er fjallað um jarðefnaeldsneyti.

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um aðgerðir sem geti stuðlað að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda, bindingu kolefnis og umhverfisvænni starfsháttum í landbúnaði.

Endurmat á losun frá ræktarlöndum
Fréttir 23. febrúar 2023

Endurmat á losun frá ræktarlöndum

Landgræðslunni hefur verið falin umsjón með endurmati á losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlöndum bænda.

Útgáfa fyrstu vottuðu kolefniseininganna
Fréttir 23. janúar 2023

Útgáfa fyrstu vottuðu kolefniseininganna

Yggdrasill Carbon hefur fengið útgefnar fyrstu íslensku vottuðu kolefniseiningarnar í bið.

Loftslagsmál: Umræða á villigötum
Lesendarýni 29. júní 2022

Loftslagsmál: Umræða á villigötum

Ýmislegt vantar upp á til að Ísland uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til okkar vegna loftslagsmála. Þetta á sérstaklega við varðandi kröfur tengdar landnýtingarhluta Parísarsamningsins.

Kolviður plantar 283 þúsund plöntum í Skálholti
Líf og starf 8. júní 2022

Kolviður plantar 283 þúsund plöntum í Skálholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gerir ekki athugasemd við útgáfu framkvæmdaleyfis vegna skógræktar í landi Skálholts en Kolviður hefur sótt um framkvæmdaleyfi á 113,5 hektara svæði undir skógrækt.

Rangfærslur um kolefnislosun
Lesendarýni 8. júní 2022

Rangfærslur um kolefnislosun

Kolefnislosun í landbúnaði á Íslandi er metin út frá tveimur þáttum, annars vegar er um að ræða kolefnislosun frá framræstum jarðvegi og hins vegar er losun sem verður vegna annarra þátta innan býlanna.

Ísland er fyrirheitna landið
Á faglegum nótum 7. júní 2022

Ísland er fyrirheitna landið

Hugtakið „kolefnisbinding“ er tilkomið vegna mengunar, þ.e. andstæðan við mengun. Meng­un veldur hlýnun jarðar. Afleiðingarnar eru breyttir bú­skap­ar­hættir á jörðinni.

Bændur eru hluti af lausninni
Skoðun 12. maí 2022

Bændur eru hluti af lausninni

Nýjar matarvenjur og sívaxandi áhersla á breyttar framleiðsluaðferðir, m.a. í landbúnaði, hafa talsvert verið til umræðu síðustu misserin. Það er þó skoðun fjölmargra að við þurfum að breyta mataræði okkar til að bjarga jörðinni. Við sjáum t.a.m. á stundum mikla neikvæðni í garð landbúnaðar, þá sérstaklega búfjárhalds, sem beinist einna helst að kj...

Sjálfbærni og vísindi
Skoðun 7. apríl 2022

Sjálfbærni og vísindi

Það ætti auðvitað ekki að þurfa að taka það fram að sjálfbærni ætti að vera markmið í öllum rekstri þjóðfélaga. Við höfum hins vegar verið alin upp við það um aldir að hráefni jarðar séu nær óþrjótandi auðlind og því getum við valsað um jörðina okkar í botnlausum sóðaskap eins og enginn sé morgundagurinn.

Ný rannsókn á losun CO2 úr ræktarlandi
Fréttir 7. apríl 2022

Ný rannsókn á losun CO2 úr ræktarlandi

Nýjar rannsóknir, „Langtímatap kolefnis í framræstu ræktarlandi“, sem kynntar hafa verið í riti Land­búnaðarháskóla Íslands, benda til að veruleg skekkja geti verið í útreikningum á losun koltví­sýrings af landnotkun á Íslandi.

Sveitarfélög setja sér sameiginlega loftslagsstefnu
Fréttir 23. febrúar 2022

Sveitarfélög setja sér sameiginlega loftslagsstefnu

Sveitarfélögin fjögur í Upp­sveitum Árnessýslu, auk Flóa­hrepps, hafa samþykkt að setja sér sameiginlega loftslagsstefnu og hefur verið ákveðið í því sambandi að ráða verkefnisstjóra sem stýrir verkefninu.

Hagkvæmari mjólkurpottur með minna kolefnisspori
Skoðun 22. desember 2021

Hagkvæmari mjólkurpottur með minna kolefnisspori

Ein stærsta áskorun innlends landbúnaðar næstu ár er að draga úr losun gróður­húsalofttegunda. Stundum er því stillt upp þannig að árangur í loftslagsmálum þurfi eingöngu að þýða meiri kostnað fyrir bændur. En víða er það einmitt þveröfugt, bættur árangur fer saman við lægri framleiðslukostnað vara.

Nýr ráðherra með leiðarvísi
Skoðun 3. desember 2021

Nýr ráðherra með leiðarvísi

Ríkisstjórnar- og ráðherraskipti boða alltaf nýtt upphaf þótt margt fari öðruvísi en ætlað er áður en varir. Ný pólitísk forysta tekur við málaflokki landbúnaðarins í öðru ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur. Lyklaskipti voru í ráðuneytinu við Skúlagötu á mánudaginn, þar sem Svandís Svavarsdóttir tók við lyklavöldum af Kristjáni Þór Júlíussyni. Hún er ...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja kolefnisspor innan sveitarfélagsins. Sameinað sveitarfélag, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, verður í forystuhlutverki í loftslagsmálum að því er fram kemur í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps. Hið sameinaða sveitarfélag er það stærsta á l...

Þrjú fyrirtæki munu taka þátt í þróunarferli græns orkugarðs á Reyðarfirði
Fréttir 1. nóvember 2021

Þrjú fyrirtæki munu taka þátt í þróunarferli græns orkugarðs á Reyðarfirði

Viljayfirlýsing um verkefni sem gæti hraðað orkuskiptum á Íslandi með uppbyggingu á grænum orkugarði á Reyðarfirði var undirrituð 12. október síðastliðinn. Landsvirkjun, Copenhagen Infrastructure Partners (CIP) og sveitarfélagið Fjarðabyggð hafa unnið að því undanfarið að kanna kosti þess að þróa slíkan orkugarð og nú hafa fyrirtækin Atmonia, Sílda...

Óttastjórnun
Skoðun 22. október 2021

Óttastjórnun

Pólitískur rétttrúnaður, uppgangur öfgaskoðanahyggja og beiting barna í hræðsluáróðri eru allt mjög vel þekkt stef í alþjóðapólitík. Undirrótin að beit­ingu slíkra meðala er nær undantekningarlaust peningalegir hagsmunir áhrifamikilla fjármálamanna.

Hlutverk landbúnaðarins í baráttunni gegn loftslagsvánni
Á faglegum nótum 20. september 2021

Hlutverk landbúnaðarins í baráttunni gegn loftslagsvánni

Í skýrslu IPCC sem kom út í ágústbyrjun er að finna skýr skilaboð um að hraða verði aðgerðum til að draga úr loftslagsbreytingum. Í skýrslunni eru lagðar fram skýrar niðurstöður um að athafnir mannkyns eru meginorsök loftslagsbreytinga. Skýrslan styrkir enn frekar þann þekkingargrunn sem spálíkön vísindamanna byggja á.

Kol eru enn undirstaðan í raforkuframleiðslu heimsins
Fréttaskýring 3. september 2021

Kol eru enn undirstaðan í raforkuframleiðslu heimsins

Brennsla kola til að knýja raforkuver er gríðarleg í heim­inum og virðist lítið lát vera á þrátt fyrir fallegt hjal á alþjóða­ráðstefnum sem helst virðist stefnt að því að koma inn sam­visku­biti hjá almenningi. Stórframleið­endur raforku halda samt ótrauð­ir áfram að nota kol. Á síðasta ári var kolefnisútblástur vegna raforkuframleiðslu í heim­inu...

Þar sem glyttir í gróna  meli morgundagsins
Líf og starf 31. maí 2021

Þar sem glyttir í gróna meli morgundagsins

Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi með meiru, býr ásamt fjölskyldu sinni á samliggjandi jörðum, Kambakoti og Hafursstöðum í Skagabyggð, en auk þess að framleiða afurðir úr folalda-, lamba- og ærkjöti eru þau skógræktarbændur, kolefnisjafna þannig alla sína framleiðslu og selja að hluta, beint undir nafninu Grilllausnir. Enn fremur rekur Er...

Orð dagsins er VETNI
Fréttaskýring 27. maí 2021

Orð dagsins er VETNI

Vetni virðist vera orðið eins konar töfraorð í loftslagsumræðunni og baráttunni gegn losun koltvísýrings. Vetni, og þá helst það sem nefnt er „grænt vetni,“ á nú að nota til allra hluta, eins og til að knýja rafbíla, rafknúnar járnbrautalestir, skip, flugvélar og til framleiðslu á stáli. Gallinn er bara hversu endurnýjanleg orka til að framleiða ve...

Segja „Green New Deal“ loftslagshugmyndir fela í sér ósanngjarna skattlagningu á bændur
Fréttir 20. maí 2021

Segja „Green New Deal“ loftslagshugmyndir fela í sér ósanngjarna skattlagningu á bændur

Franska bændasambandið FDSEA skipulögðu mikil mótmæli á stór-Parísarsvæðinu föstudaginn 30. apríl undir kjörorðunum; „Frakkland, viltu enn hafa bændur?“

Eru tækifæri í kolefnisbindingu?
Á faglegum nótum 4. febrúar 2021

Eru tækifæri í kolefnisbindingu?

Kolefnisbinding hefur verið talsvert til umræðu á síðustu árum og verður eflaust áfram, einfaldlega vegna aðgerða víða um heim til að bregðast við loftslagsvandanum. Til þess þarf bæði að draga úr kolefnislosun sem og að auka kolefnisbindingu.

Kolefnisspor sauðfjárræktarinnar
Skoðun 20. janúar 2021

Kolefnisspor sauðfjárræktarinnar

Nýlega kom út skýrsla á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands sem ber heitið Loftslag, kolefni og mold. Þar hafa starfsmenn Landbúnaðarháskóla Íslands lagst í það viðamikla verkefni að meta losun kolefnis vegna landnotkunar og hvernig sú losun tengist framleiðsluferlum í landbúnaði.

Kolefnisspor framleiðslu og ábyrg umræða
Skoðun 15. janúar 2021

Kolefnisspor framleiðslu og ábyrg umræða

Hvernig ætlar vísindasamfélagið að nálgast umræðuna um loftslagsmál, þá sérstaklega þann hluta umræðunnar sem snýr að ákveðinni framleiðslu eða neyslu?

Ný tækni í þróun fyrir álver sem losar engan koltvísýring út í andrúmsloftið, bara súrefni
Snarminnkandi sótspor með aukinni nyt
Á faglegum nótum 10. nóvember 2020

Snarminnkandi sótspor með aukinni nyt

Það kannast líklega flestir við umræðuna um að mjólkurframleiðsla heimsins eigi sína hlutdeild í sótspori heimsbyggðarinnar þ.e. heildaráhrifum gróðurhúsalofttegunda en talið er að mjólkurframleiðsla, vinnsla og sala heimsins standi í dag undir um 4% af sótspori heimsbyggðarinnar. 

Sauðfjár- og nautgriparækt á Nýja-Sjálandi nánast kolefnishlutlaus
Fréttir 3. nóvember 2020

Sauðfjár- og nautgriparækt á Nýja-Sjálandi nánast kolefnishlutlaus

Rannsókn tækniháskólans í Auckland sýna að sauðfjár- og nautgripabændur á Nýja-Sjálandi eru nú mjög nálægt því að hafa kolefnisjafnað sinn búskap. 

Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis?
Á faglegum nótum 23. september 2020

Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis?

Það er ágætt að árétta það strax í upphafi að allar aðgerðir sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga eru af hinu góða. Með breyttri neyslu má draga úr ýmsum óþarfa eins og matarsóun og brennslu á jarðefnaeldsneyti. Landeigendur verða einnig að huga að sinni landnotkun með það í huga að draga úr loftslagsáhrifum hennar. Þá er yfirleitt talað um skóg...

Sauðfjárbú gera aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 26. ágúst 2020

Sauðfjárbú gera aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Loftslagsvænn landbúnaður er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skóg­ræktarinnar og Landgræðslunnar. Markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og vegna landnýtingar og auka kolefnisbindingu í jarðvegi og gróðri. Í vor voru fimmtán sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu ...

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar
Á faglegum nótum 21. ágúst 2020

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar

Í Bók sinni ,,Líf og land, Um vistfræði Íslands“ segir dr. Sturla Friðriksson 1973 (bls. 162): ,,Sauðfjárafurðir hafa löngum verið undirstaða í fæðu Íslendinga og verið orkugjafi þjóðarinnar. Til þess að maður þrífist sómasamlega, þarf hann 2500 kcal.

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn
Skoðun 4. ágúst 2020

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn

Á sumarleyfistímum er lítið um að vera í hinu opinbera kerfi. Allir njóta þess að ferðast innanlands eins og ráðlegging þríeykisins hljómaði í upphafi sumars. Það er ánægjulegt að sjá og finna hversu Íslendingar eru duglegir að nýta það sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

Loftslagsskýrsla um íslenska nautgriparækt
Fréttir 26. júní 2020

Loftslagsskýrsla um íslenska nautgriparækt

Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Í skýrslunni er lögð áhersla á að þau gögn verði bætt sem liggja til grundvallar losunarbókhaldinu í nautgriparækt .

Ný aðgerðaráætlun í loftslagsmálum: enn betri árangur en skuldbindingar segja til um
Fréttir 23. júní 2020

Ný aðgerðaráætlun í loftslagsmálum: enn betri árangur en skuldbindingar segja til um

Ráðherrar fjögurra ráðuneyta í ríkisstjórn Íslands stóðu í dag fyrir kynningu á nýrri aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Þar kom fram að samkvæmt nýju stöðumati mun Ísland uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar og gott betur; með aðgerðum mun losun á gróðurhúsalofttegundum dragast saman um 35 prósent frá árinu 2005 til 2030, en ekki 29 prósent ein...

Skortur á gögnum fyrir áreiðanlegt losunarbókhald
Fréttir 10. janúar 2020

Skortur á gögnum fyrir áreiðanlegt losunarbókhald

Nýlega birtist yfirlitsgrein í tímaritinu Biogeosciences um rannsóknir á áhrifum skógræktar á framræst mýrlendi varðandi losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda. Íslenskir vísinda­menn voru þátttakendur í rannsóknunum.

Slagur út í loftið
Á faglegum nótum 2. desember 2019

Slagur út í loftið

Um þessar mundir er fólk heims­kringlunnar í óðaönn að slást við loftið. Hvað er hægt að gera svo ekki fari verr en illa, þegar fram í sækir. Fyrir alla er þetta áskorun en fyrir suma er þetta tækifæri.

Þurfum nýja græna byltingu
Lesendarýni 20. nóvember 2019

Þurfum nýja græna byltingu

Ísland hefur sett sér það takmark að verða kolefnishlutlaust árið 2040. Því eru 20 ár til stefnu að laga landbúnaðinn að þessu markmiði.

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990
Á faglegum nótum 30. október 2019

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990

Í framtíðarstefnu Landssamtaka sauðfjárbænda sem var samþykkt á aðalfundi árið 2017 var mörkuð sú stefna að unnið skuli að því að allar afurðir sauðfjárræktarinnar skulu kolefnisjafnaðar.

Úr þörungum má framleiða lífeldsneyti og prótein sem dygði fyrir alla heimsbyggðina
Fréttaskýring 4. október 2019

Úr þörungum má framleiða lífeldsneyti og prótein sem dygði fyrir alla heimsbyggðina

Fjöldi fólks hefur vaxandi áhyggjur af því magni koltvísýrings (CO2) sem er dælt út í andrúmsloftið. Ástæðan eru breytingar á veðurfari og hlýnun loftslags. Umræðan hefur samt oft þróast út í miklar öfgar og hástemmt orðskrúð svo mörgum er farið að þykja nóg um. Nær ekkert er þó rætt um að mun mikilvirkari lofttegund, súrefnið, hefur farið þverrand...

Stjórnmálamenn ESB skoða álagningu loftslagsskatta á innfluttar vörur
Fréttir 3. október 2019

Stjórnmálamenn ESB skoða álagningu loftslagsskatta á innfluttar vörur

Hugmyndir um kolefniskatta á landbúnaðarvörur og aðrar vörur sem fluttar eru til ESB-landa gæti lamað landbúnaðarfram­leiðslu í mörgum viðskipta­lönd­um ESB.

Við erum öll í sama liðinu hvort sem okkur líkar betur eða verr
Skoðun 26. september 2019

Við erum öll í sama liðinu hvort sem okkur líkar betur eða verr

Þrátt fyrir vitundarvakningu um umhverfis- og loftslagsmál og vanda­málin sem mannkyn stendur frammi fyrir vegna vaxandi losunar gróðurhúsalofttegunda heldur útblástur þeirra áfram að aukast. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (WMO).

Rangt að SÞ leggi áherslu á samdrátt í kjöt- og mjólkurframleiðslu
Fréttir 2. september 2019

Rangt að SÞ leggi áherslu á samdrátt í kjöt- og mjólkurframleiðslu

Fjölþjóðleg loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslags­breytingar (Intergovernmental Panel on Climate Change - IPCC) sendi frá sér skýrslu þann 8. ágúst síðastliðinn. Þessi skýrsla hefur verið af mörgum fjölmiðlum túlkuð sem áskorun um að dregið verði úr kjöt- og mjólkurframleiðslu í heiminum.

Skortur á gögnum um kolefnislosun af framræstu landi á Íslandi
Fréttir 28. júní 2019

Skortur á gögnum um kolefnislosun af framræstu landi á Íslandi

Samkvæmt skýrslum vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna í loftslagsmálum (IPCC) losar framræst votlendi á Íslandi mesta af kolefni á Norðurlöndunum. Skortur á gögnum gefur mögulega villandi mynd að mati Þorodds Sveinssonar, tilraunastjóra og lektors við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ).

Hægt væri að knýja allan íslenska skipaflotann með repjuolíu
Líf og starf 21. júní 2019

Hægt væri að knýja allan íslenska skipaflotann með repjuolíu

„Það væri auðveldlega hægt að knýja íslenska skipaflotann með vistvænni íslenskri orku, repjuolíu, sem bændur gætu ræktað í stórum stíl,“ segir Jón Bernódusson, verkfræðingur hjá Samgöngustofu.

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið
Fréttir 13. júní 2019

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið

Framræst land og mýrar, sem hafa verið talin stærsti þátturinn í losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, eru ekki eins umfangs­mikil og talið hefur verið.

Öfgar og upphrópanir í loftslagsumræðunni rugla fólk og skaða göfugan málstað
Fréttaskýring 11. júní 2019

Öfgar og upphrópanir í loftslagsumræðunni rugla fólk og skaða göfugan málstað

Aukning koldíosxíðs (CO2) í andrúmslofti jarðar í kjölfar iðnvæðingar á nítjándu, tuttugustu og nú fram á tuttugustu og fyrstu öldina, hefur ýtt við vísindamönnum. Þeir telja að sannfæra þurfi jarðarbúa um að með brennslu jarðefnaeldsneytis sé verið að stefna lífi á jörðinni í mikla hættu.