Skylt efni

COP21

Ráðherrar sameinast um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Fréttir 5. maí 2017

Ráðherrar sameinast um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum svo Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar í loftslagsmálumsem. Áætlunin skal liggja fyrir í lok ársins.

Kolefnispor landbúnaðar vegna áburðarnotkunar
Á faglegum nótum 29. desember 2016

Kolefnispor landbúnaðar vegna áburðarnotkunar

Parísaramningurinn sem var undirritaður í desember 2015 var sögulegur. Í fyrsta sinn náðist samkomulag um að öll ríki heims taki þátt í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meginmarkmið samningsins er að halda hækkun hitastigs jarðar undir 2°C miðað við meðalhitastig við upphaf iðnvæðingarinnar.

Bændablaðið og Morgunblaðið verðlaunuð fyrir umfjöllun um loftslagsmál
Fréttir 21. október 2016

Bændablaðið og Morgunblaðið verðlaunuð fyrir umfjöllun um loftslagsmál

Í úttekt sem Creditinfo gerði fyrir hópinn París 1,5, á umfjöllun fjölmiðla um loftslagsmál, kemur fram að hlutfall frétta Bændablaðsins um þau mál er hæst þegar fjölmiðlaefni þessa árs er skoðað. Morgunblaðið hefur hins vegar birt flestar fréttir um loftslagsmálin eða samtals 120.

Styrkir til endurheimtar votlendis
Fréttir 30. maí 2016

Styrkir til endurheimtar votlendis

Landgræðsla ríkisins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis. Við ákvörðum um styrkveitingu er einkum lögð áhersla á að framkvæmdir stuðli að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda, lífríki svæðis eflis og að verkefnið hafi jákvæð samfélagsleg áhrif. Umsóknarfrestur er til 20. júní.

Ekki minnst einu orði á landbúnað í samkomulagsdrögunum fyrir Parísarráðstefnuna
Fréttir 3. desember 2015

Ekki minnst einu orði á landbúnað í samkomulagsdrögunum fyrir Parísarráðstefnuna

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP21) stendur nú yfir í París en hún var sett síðastliðinn mánudag. Markmiðið er að ná samkomulagi um aðgerðir til að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum í heiminum til að sporna megi við hlýnun jarðar.