Skylt efni

Parísarráðstefnan

Ráðherrar sameinast um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Fréttir 5. maí 2017

Ráðherrar sameinast um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum svo Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar í loftslagsmálumsem. Áætlunin skal liggja fyrir í lok ársins.

Bændablaðið og Morgunblaðið verðlaunuð fyrir umfjöllun um loftslagsmál
Fréttir 21. október 2016

Bændablaðið og Morgunblaðið verðlaunuð fyrir umfjöllun um loftslagsmál

Í úttekt sem Creditinfo gerði fyrir hópinn París 1,5, á umfjöllun fjölmiðla um loftslagsmál, kemur fram að hlutfall frétta Bændablaðsins um þau mál er hæst þegar fjölmiðlaefni þessa árs er skoðað. Morgunblaðið hefur hins vegar birt flestar fréttir um loftslagsmálin eða samtals 120.

Upphaf nýrrar heimsmyndar
Lesendarýni 13. janúar 2016

Upphaf nýrrar heimsmyndar

Parísarsamningurinn sem náðist þann 12.12 er metnaðarfullt samkomulag sem á eftir að marka upphaf nýrrar heimsmyndar þar sem sjálfbærni náttúruauðlinda verður leiðarljós mannkyns. Tímamótin eru söguleg enda einstakur atburður í heimssögunni og dagsetninguna er auðvelt að muna.

Heita að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Fréttir 2. nóvember 2015

Heita að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Þjóðir heims keppast við að gefa út yfirlýsingar sem heita minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda fyrir Parísarráðstefnuna um loftslagsmál sem haldin verður seinna á árinu.