Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yfir helstu réttir landsins. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið gudrunhulda@bondi.is.

Vesturland
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 22. september 
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 28. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudagana 15. sept. og 29. sept
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudagana 15. sept. kl. 11.00 og 29. sept. kl. 13.00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudagana 15. sept. kl. 14.00 og 29. sept. kl. 14.00
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. sunnudagana 15. sept. og laugardaginn 28. sept. 
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 14. sept. og sun. 15. sept. 
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 12.00 og laugard. 28. sept. kl. 16.00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 28. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. Þriðjud. 17.sept., mánud. 30.sept. og laugard. 7. október
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. Mánud. 16.sept, önnur rétt laugard. 28. sept. og þriðja laugardaginn 12. október
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 8. sept.
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnud.15. sept. kl. 10.00, mánudag. 23.sept. og sunnud. 29. sept
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði Laugardaginn 21. sept.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu Sunnudaginn 8. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. Laugardagana 14. og 28. sept.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. Bara leitir.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. vantar upplýsingar
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. Laugardaginn 7. sept.
Mýrar í Grundarfirði Laugardaginn 21. sept.
Mýrdalsrétt í Hnappadal Sunnudagana 22. sept. og 13. október
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. Laugardaginn 7. sept
Núparétt í Melasveit, Borg. Fyrri rétt er sunnudaginn 8. sept. kl. 13.00, seinni rétt laugardaginn 22. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. Vantar upplýsingar
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 21. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. Föstudaginn 4. október kl 10.00
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. Sunnudagana 22. sept. og 6. oktober
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 21. sept.
Skarðsrétt, Skarðsströnd, Dal. sunnudagana 15. sept. kl. 11.00 og 29. sept. 14.00
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  Sunnud. 15. sept. kl. 11.00 og 29. sept. kl. 13.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  Sunnud. 15. sept. kl. 10.00 og 29. sept.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. Mánudaginn 16. sept., seinni 30. sept
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. Föstudaginn 13. sept
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. Laugard. 21. sept. kl. 13.00 og sunnud. 13. október kl. 13.00
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  Sunnudaginn 22. sept.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 16. sept., sunnudaginn 22. sept.
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 21. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 28. sept.

Vestfirðir
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð.

Laugardaginn 7. sept.

Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. Sunnudaginn 15. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði Sunnudaginn 22. sept.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði Laugardaginn 21. sept.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð. Mánudaginn 23. sept.
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. Ekki réttað í ár
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. Sunnudagana 22. sept. og 6. okt. kl. 14.00.
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði Laugardaginn 21. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. Laugardaginn 21. sept.
Krossárrétt Laugardaginn 14. sept. kl. 16.00
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. Laugardaginn 21. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. Laugardaginn 14. sept.
Miðhús í Kollafirði, Strand. Vantar upplýsingar
Ný rétt í Kollafirði í stað Miðhúsaréttar Sunnudagana 22. sept. og 6. október kl. 16.00
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík Laugardaginn 21. sept.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. Laugardaginn 21. sept. kl 14.00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. Föstud.13. sept. og laugard. 28. sept. kl. 16.00.
Staðardalsrétt í Steingrímsfirði, Strand. Sunnudagana 22. sept. og 6. október kl. 15.00.
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. Mánudaginn 23. sept.
Staður, Reykhólahrepp A-Barð. Sunnudaginn 15. sept.
Syðridalsrétt í Bolungarvík Laugardaginn 14. sept.
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði Laugardaginn 21. sept.
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð. Sunnudaginn 22. sept.

Norðvesturland
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. Laugard. 7. sept. kl. 09.00, seinni réttir mánud. 23. sept. kl. 13.00.
Beinakeldurétt, A.-Hún. Sunnud.1. sept., seinni réttir mánudaginn 23. sept. kl.13:00
Fossárrétt í A.-Hún.  Laugardagana 7. sept. og 14. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. Laugardaginn 14. sept
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. Laugardaginn 7. sept. kl. 16:00, seinni réttir sunnudaginn 15. sept. kl. 16:00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. Laugardaginn 7. sept.
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  Laugardaginn 14. sept. kl. 15:00
Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún. Laugardaginn 31. ágúst.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. Laugardagana 7. sept. og 14. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. Laugardaginn 7. sept.
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. Laugardaginn 31. ágúst.
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. Sunnudagana 8. sept. og 15. sept.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. Laugard. 7. sept. kl. 08:30, seinni réttir laugardaginn 14. sept. kl. 16:00.
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. Sunnud. 8. sept. kl. 10:00, seinni réttir mánud. 23. sept. kl. 09:00.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. Föstud. 6. sept. kl. 13:00 og laugard. 7. sept. kl. 08:00, seinni réttir mánudaginn 23. sept. kl. 10:00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. Föstudaginn 6. sept.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. Laugardaginn 7. sept.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Laugardaginn 14. sept.

Mið-Norðurland
Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði Göngur verða 5.-8. sept. og 20-22. sept.
Árhólarétt í Unadal við Hofsós, Skagafirði Miðvikudaginn 21. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði Fyrri göngur 7. sept. og seinni göngur 21. sept.
Dalvíkurrétt, Dalvík Hefur ekki verið réttað í Dalvíkurrétt í 30 ár
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði Laugardaginn 14. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði vantar upplýsingar
Geldingsárrétt, Svalbarðsströnd vantar upplýsingar
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði vantar upplýsingar
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði Sunnudaginn 15. sept.
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði vantar upplýsingar
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði Laugardaginn 14. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði Vantar upplýsingar
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit Göngur verða 5.-8. sept. og 20-22. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði Sunnudaginn 15. sept.
Mælifellsrétt í Skagafirði Sunnudaginn 8. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit Göngur verða 5.-8. sept. og 20-22. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði Vantar upplýsingar
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði Laugardaginn 14. sept.
Reykjarétt í Ólafsfirði Vantar upplýsingar
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði Laugardaginn 7. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð Laugardaginn 7. sept
Siglufjarðarrétt í Siglufirði Vantar upplýsingar
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði Mánudaginn 16. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði Fyrri sunnudaginn 8. sept. seinni laugardaginn 14. sept.
Skarðsárrétt, Skagafirði Sunnudaginn 8. sept.
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði Laugardaginn 14. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði föstudaginn 13. september
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði Sunnudaginn 8. sept. eftir fyrri göngur og laugardaginn 14. sept. eftir seinni göngur
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði Föstudaginn 13. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal fyrri göngur 13. -14. sept. og seinni göngur 20. - 21. sept.
Árhólarétt í Unadal, Skagafirði Miðvikudaginn 21. sept
Vallarétt, Eyjafjarðarsveit Göngur verða 5.-8. sept. og 20-22. sept.
Vatnsendarétt, Eyjafirði Göngur verða 5.-8. sept. og 20-22. sept.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði Laugardaginn 7. og 14. sept.
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði Laugardaginn 14. sept.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði Laugardaginn 14. sept.
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit Göngur verða 5.-8. sept. og 20-22. sept.

Norðausturland
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði Mánudaginn 16. sept.
Árrétt í Bárðardal Laugardaginn 7. sept
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. Sunnudaginn 1. sept.
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði Sunnudaginn 14. sept.
Fjallalækjarselsrétt Sunnudaginn 8. sept.
Fjallarétt í Kelduhverfi Laugardaginn 14. sept. kl. 16:30
Fótarrétt í Bárðardal Vantar upplýsingar
Garðsrétt í Þistilfirði Sunnudaginn 8. sept.
Geldingárrétt á Svalbarðsströnd Vantar upplýsingar
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 8.sept.
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði Sunnudaginn 14. sept.
Hallgilsstaðarétt á Langanesi Mánudaginn 9. sept.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing Sunnudaginn 1. sept.
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. Sunnudaginn 15. sept. kl. 10
Húsavíkurrétt Laugardagurinn 14. sept. kl. 14.00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði Laugardaginn 14. sept.
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing.  Sunnudaginn 8. sept. kl. 08:30
Landsrétt í Öxarfirði, N.-Þing. Vantar upplýsinga
Leirhafnarrétt á Melrakkasléttu, N-Þing Sunnudagurinn 22. sept. kl. 9
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. Vantar upplýsingar
Mánárrétt á Tjörnesi Sunnudaginn 15. sept.
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi Vantar upplýsingar
Miðfjarðarrétt Miðvikudaginn 18. sept.
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. Laugardaginn 31. sept.
Ósrétt á Langanesi Föstudaginn 20. sept
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. Miðvikudaginn 11. sept
Skógarrétt í Reykjahverfi, S.-Þing.  Laugardaginn 14. sept. kl. 14:00
Stórsandhólarétt á Sandhólum - Tjörnesi Sunnudaginn 15. sept.
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. Sunnudaginn 15. sept. kl. 10:00
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. Sunnudaginn 8. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi Mánudaginn 9. sept
Víðikersrétt í Bárðardal, S.-Þing. Sunnudaginn 1. sept.
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. Laugardaginn 14. sept. kl. 17:30
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð Laugardaginn 21. sept

Austurland
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði Sunnudaginn 8. sept. kl. 13:00
Seyðisfjarðarrétt við Nátthaga Mánudaginn 16. sept
Teigsrétt, Vopnafirði Mánudaginn 9. sept. kl. 16.00

Suðausturland
Borgarhafnarrétt, Suðursveit Réttað síðustu helgina í ágúst ef spáin leyfir
Brunnavallarétt Réttað síðustu helgina í ágúst ef spáin leyfi
Brunnavallarétt Réttað síðustu helgina í ágúst ef spáin leyfi
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. Föstudaginn 6. sept. og föstudaginn 10. sept.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. Laugardaginn 14. sept.
Kálfafellsdalsrétt, Miðþorpi, Suðursveit Sunnudaginn 29. ágúst
Kálfafellsrétt, Miðþorpi, Suðursveit Laugardaginn 28. ágúst
Skaftárrétt, V.-Skaft. Laugardaginn 7. sept.

Suðurland
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  Sunnudaginn 22. sept. 14.00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  Sunnudaginn 15. sept. kl. 17.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. Mánudaginn 9. sept. kl. 10.00
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  Sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. Sunnudaginn 8. sept. kl. 09.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. Laugardaginn 14. sept. kl. 15.00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. Föstudaginn 13. sept. kl. 10.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. Fimmtudaginn 19. sept.
Laugarvatnsrétt, Árn. Vantar upplýsingar
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum Laugardaginn 21. sept.
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. Laugardaginn 14. sept. kl. 09.00
Grafningsrétt í Grafningi Mánudaginn 16. sept. kl. 09.45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. Laugardaginn 14. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. Sunnudaginn 26. sept. kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. Föstudaginn 13. sept. kl. 12.00
Suðureyjarleitir, Vestmannaeyjum Laugardaginn 31. ágúst kl. 10.00
Tungnaréttir í Biskupstungum Laugardaginn 14. sept. kl. 09.0
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. Sunnudaginn 22. sept. 14.00
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang Sunnudaginn 8. sept. kl 09.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík Laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi Sunnudaginn 15. sept. kl. 14.00

Réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 15. september kl. 17.00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 14. september kl. 18.00
Fossvallarétt í Lækjarbotnalandi laugardaginn 14. september kl. 14.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 14. september kl. 14.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 14. september kl. 17.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 14. september kl. 13.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 15. september kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 21. september kl. 13.00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 16. september kl. 9.45
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 22. september kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 21. september kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 15. september kl. 14.00

Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 775/2020 eru seinni leitir tveimur vikum síðar. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. Sunnudaginn 29.sept. kl. 11.0
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. Föstudaginn 27. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. Föstudaginn 27. sept.
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. Laugardaginn 5. október
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. Sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. Laugardaginn 14. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. Laugardaginn 28. sept.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit Laugardaginn 5. oktober kl. 13.00
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. Sunnudaginn 8. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skag. Laugardagana 7. sept. og 14. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. Sunnudaginn 8. sept.
Skrapatungurétt í A.-Hún. Sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Staðarrétt í Skagafirði Fyrri sunnudaginn 8. sept., seinni laugardaginn 14. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. Vantar upplýsingar
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. Sunnudaginn 22. sept. kl. 09.0
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. Laugardaginn 5. október
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit Laugardaginn 5. október
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Laugardaginn 28. sept
Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...