Um hvað er kosið 2019?
Í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar, er áætlað að ganga til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu í byrjun komandi árs.
Í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar, er áætlað að ganga til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu í byrjun komandi árs.
Jón Baldur Lorange, framkvæmdastjóri Búnaðarstofu Matvælastofnunar, segir að drátturinn á greiðslum til sauðfjárbænda eigi sér sínar skýringar, en fyrirkomulagið hafi verið í samræmi við reglur.
Á aukaaðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda voru samþykktar tillögur vegna bágrar stöðu sauðfjárbænda.
Undanfarin misseri hafa íslenskir bændur ekki farið varhluta af hækkandi rómi þeirra sem krefjast niðurfellingar tolla á öllum innfluttum landbúnaðarafurðum og þess að innflutningur verði að stærstu, ef ekki öllu, leyti frjáls og án skilyrða og takmarkana.
Jón Baldur Lorange, framkvæmdastjóri Búnaðarstofu Matvælastofnunar, segir að vegna nýrra búvörusamninga og í samræmi við reglugerð um stuðning í sauðfjárrækt eigi að gera ársáætlun um heildargreiðslur fyrir 15. febrúar.
Bændasamtök Íslands lýsa yfir stuðningi við tillögu atvinnuveganefndar Alþingis um nýtt ákvæði í búvörulögum sem kveður á um að fella niður opinberan stuðning við bændur sem sakfelldir eru fyrir brot á lögum um velferð dýra.
Samþykkt hefur verið nýtt beingreiðsluverð á gúrkur, papriku og tómata.