Skylt efni

Bergsstaðir

Komin með sauðfé á ný
Viðtal 2. janúar 2025

Komin með sauðfé á ný

Bændurnir á Bergsstöðum í Miðfirði fengu sauðfé aftur í haust eftir að hafa þurft að skera niður vegna riðu sem greindist vorið 2023.

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa fé í haust. Þetta eru stór sauðfjárbú sem lentu í riðuniðurskurði á vordögum 2023.

Áhugi og metnaður skipta máli
Viðtal 17. maí 2024

Áhugi og metnaður skipta máli

Magnús Örn Valsson og Ingibjörg Jónína Finnsdóttir hafa stundað sauðfjárbúskap á Bergsstöðum síðan haustið 2019. Þau keyptu jörðina af óskyldu fólki og var hún aldrei auglýst, heldur hafði Magnús samband við fyrri ábúendur að eigin frumkvæði.

Eftirmál riðuveiki: Mikil vonbrigði en ekki vonleysi
Í deiglunni 12. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Mikil vonbrigði en ekki vonleysi

Fyrsta tilfellið um riðuveiki í sauðfé í Miðfjarðarhólfi var staðfest á Bergsstöðum í Miðfirði í byrjun apríl. Þar með var ljóst að rúmlega 26 ára markviss og metnaðarfull ræktun bændanna var komin á leiðarenda.

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum samningaviðræðum við fulltrúa matvælaráðuneytisins um bótagreiðslur vegna niðurskurðar sem fyrirskipaður var á um 1.400 fjár á bæjunum tveimur í byrjun apríl eftir að riðuveiki var staðfest í þeirra hjörðum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f