Skylt efni

Bretlandseyjar

Bann við sölu loðskinna andstætt fríverslunarsamningi við Bretland
Fréttir 9. september 2021

Bann við sölu loðskinna andstætt fríverslunarsamningi við Bretland

Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir andstöðu við hugmyndir um bann við sölu á loðdýraskinnum á Bretlandseyjum.

„Ófreskjan úr austri” olli mesta fjárdauða í Bretlandi í fimm ár
Fréttir 12. júlí 2018

„Ófreskjan úr austri” olli mesta fjárdauða í Bretlandi í fimm ár

Óvenjukaldur vetur og vor í Bretlandi á þessu ári virðist hafa leitt til mesta sauðfjárdauða í landinu í fimm ár samkvæmt tölum National Fallen Stock Company (NFSCo) og fram kemur í Farmers Weekly.

Miltisbrandur drepur  kýr í Bretlandi
Fréttir 10. nóvember 2015

Miltisbrandur drepur kýr í Bretlandi

Dýra- og plöntuheilbrigðistofnun Bretlands hefur staðfest annað tilfelli þess að kýr drepist af miltisbrandi á Bretlandseyjum á þessu ári.

Stonehenge stærra en talið hefur verið
Á faglegum nótum 21. september 2015

Stonehenge stærra en talið hefur verið

Fornleifafræðingar á Bretlands­eyjum telja sig vera búna að finna leifar af steinagerði sem bendir til þess að minjarnar við Stonehenge séu mun stærri en áður hefur verið talið.

Lágt verð að sliga mjólkurframleiðendur á Bretlandseyjum
Fréttir 15. janúar 2015

Lágt verð að sliga mjólkurframleiðendur á Bretlandseyjum

Afurðaverð til mjólkurbænda á Bretlandseyjum er orðið svo lágt að það stendur vart undir kostnaði. Kúabændum hefur fækkað um helming á síðasta áratug. Framleiðendur segja að með sama áframhaldi verði ekki hægt að tryggja áframhaldandi mjólkurframleiðslu í landinu.