Skylt efni

Brúnegg

MAST nær ekki að sinna öllum lögbundnum skyldum sínum
Fréttir 28. mars 2017

MAST nær ekki að sinna öllum lögbundnum skyldum sínum

Skýrslu vegna stjórnsýsluúttektar á Matvælastofnun (MAST) var skilað til atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins í gær. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að MAST nær ekki að sinna öllum lögbundnum skyldum sínum og mikið álag er á stjórnendum og starfsmönnum.

Brúnegg óska eftir gjaldþrotameðferð
Fréttir 3. mars 2017

Brúnegg óska eftir gjaldþrotameðferð

Eigendur Brúneggja ehf. hafa óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotameðferðar.

Von á skýrslu í marsbyrjun um stjórnsýsluúttekt á MAST
Fréttir 24. febrúar 2017

Von á skýrslu í marsbyrjun um stjórnsýsluúttekt á MAST

Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra síðustu ríkisstjórnar, tilkynnti í byrjun desembermánaðar á síðasta ári að hann myndi láta gera úttekt á starfsemi Matvælastofnunar í kjölfar svokallaðs Brúneggjamáls. Von er á skýrslu um úttektina nú í byrjun marsmánaðar.

Brúnegg fá ekki að setja inn nýjar varphænur
Fréttir 14. desember 2016

Brúnegg fá ekki að setja inn nýjar varphænur

Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kemur að starfsemi Brúneggja ehf. að Teigi og Silfurhöll hafi verið takmörkuð þannig að allur flutningur varphæna í framleiðsluhúsin hafi verið bannaður, þar til loftgæði eru orðin betri.

Eftirlitsvandi
Skoðun 13. desember 2016

Eftirlitsvandi

Stóra brúneggjamálið hefur skekið fjölmiðla landsins síðustu daga í kjölfar ítarlegrar umfjöllunar Kastljóss um afleita meðferð á varphænum.

Mál sem má ekki endurtaka sig
Skoðun 1. desember 2016

Mál sem má ekki endurtaka sig

Fyrr í þessari viku fjallaði Kastljós um málefni eggjaframleiðandans Brúneggja ehf. Þar kom meðal annars fram að fyrirtækið hefur ekki sinnt aðfinnslum Matvælastofnunar með fullnægjandi hætti vegna athugasemda um aðbúnað dýra.

Aðbúnaður hvergi í líkingu við það sem sást hjá Brúneggjum
Fréttir 1. desember 2016

Aðbúnaður hvergi í líkingu við það sem sást hjá Brúneggjum

Í Kastljósi Ríkisútvarpsins síðastliðið mánudagskvöld var fjallað um slæman aðbúnað og óviðunandi ástand varphæna á eggjabúum Brúneggja að Teigi í Mosfellsbæ og á Stafholtsveggjum 2 í Borgarfirði.

Ólíklegt að skortur verði á eggjum fyrir jól
Fréttir 29. nóvember 2016

Ólíklegt að skortur verði á eggjum fyrir jól

Stærstu verslanakeðjur landsins og fleiri verslanir hafa tekið egg frá Brúneggjum úr sölu eftir umfjöllun Kastljós fyrr í vikunni. Þar sem markaðshlutdeild Brúneggja er nokkuð stór hefur komið upp kvittur um hugsanlegan skort á eggjum fyrir jólin.

Félag eggjaframleiðenda fordæmir starfshætti sem fjallað var um í Kastljósi í gærkvöldi
Fréttir 29. nóvember 2016

Félag eggjaframleiðenda fordæmir starfshætti sem fjallað var um í Kastljósi í gærkvöldi

Félag eggjaframleiðenda er slegið yfir þeim aðbúnaði sem umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi leiddi í ljós að varphænur byggju við í einu eggjabúi á Íslandi.

Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum
Fréttir 29. nóvember 2016

Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum

Í yfirlýsingu frá Bændasamtökum Íslands, í kjölfar umfjöllunar í Kastljósi Ríkisútvarpsins á slæmum aðbúnaði varphæna hjá Brúneggjum, kemur fram að ill meðferð á dýrum sé fordæmd og samtökin hafi ávallt lagt áherslu á að íslenskur landbúnaður sé til fyrirmyndar hvað varðar dýravelferð og góðan aðbúnað.