Eftirmál riðuveiki: Breyttu gömlu fjárhúsunum í gróðurhús
Stóru-Akrar 1 eru í Blönduhlíð í Skagafirði og þar kom upp riða haustið 2020. Það var í fyrsta sinn í langan tíma sem hún greindist og var staðfest á þessu svæði. Þar búa Svanhildur Pálsdóttir og Gunnar Sigurðsson með kýr og voru áður með um 520 kindur. Þau ákváðu strax að þau munu taka aftur fé haustið 2024 og eru að breyta gömlu fjárhúsunum í gró...