Sameinuð erum við sterkari
Á ársfundi Byggðastofnunar, sem haldinn var í lok apríl sl., var Halldóra Kristín Hauksdóttir settur nýr stjórnarformaður, eftir fjögurra ára setu sem varaformaður stjórnar.
Á ársfundi Byggðastofnunar, sem haldinn var í lok apríl sl., var Halldóra Kristín Hauksdóttir settur nýr stjórnarformaður, eftir fjögurra ára setu sem varaformaður stjórnar.
Nesbú á Vatnsleysuströnd er þessa dagana að taka í notkun nýtt og glæsilegt lífrænt hænsnahús í Flóahreppi þar sem hænurnar gefa frá sér lífræn egg samkvæmt stöðlum frá Vottunarstofunni Túni.
Landnámsegg ehf. afhenti sín fyrstu egg í Fjarðakaup í vikunni en eggin eru frá landnámshænum í Hrísey. Umbúðirnar eru nýstárlegar þar sem sjö eggjum er pakkað saman í eina lengju.
Í Kastljósi Ríkisútvarpsins síðastliðið mánudagskvöld var fjallað um slæman aðbúnað og óviðunandi ástand varphæna á eggjabúum Brúneggja að Teigi í Mosfellsbæ og á Stafholtsveggjum 2 í Borgarfirði.
Landbrugsavisen skrifaði um málefnið á dögunum og vitnar í Jens Peter Christensen, lektor við Kaupmannahafnarháskóla, sem er sérfræðingur í fiðurfjársjúkdómum.
Í síðasta Bændablaði var greint frá því að Nesbúegg ehf. hefði fengið lífræna vottun fyrir eggjaframleiðslu sína í Miklaholtshelli II í Flóahreppi. Nesbúegg er fyrsti stórframleiðandinn sem hlýtur slíka vottun, en vottunin tekur til framleiðslunnar sem kemur frá þeim tólf þúsund varphænum sem eru á eggjabúinu í Miklaholtshelli II. Undirbúningsferli...