Einangrunarstöð fyrir hunda og ketti í Landsveit
Á bænum Selási í Landsveit eru hafnar framkvæmdir við byggingu nýrrar einangrunarstöðvar fyrir hunda og ketti.
Á bænum Selási í Landsveit eru hafnar framkvæmdir við byggingu nýrrar einangrunarstöðvar fyrir hunda og ketti.
Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands, mætti nýlega vopnaður stunguskóflu á Stóra-Ármót í Flóahreppi. Þar tók hann fyrstu skóflustunguna að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi.
Allri einangrun dýra hefur verið hætt í Hrísey, en starfsemi af því tagi hefur verið í eynni í 40 ár, frá árinu 1975 þegar þangað voru flutt naut af Galloway-kyni.