Skylt efni

Fánalögin

Breytingar á lögum um þjóðfánan samþykktar á Alþingi
Fréttir 20. apríl 2016

Breytingar á lögum um þjóðfánan samþykktar á Alþingi

Breyting á lögum um þjóðfána Íslendinga var samþykkt á Alþingi í gær. Í grundvallaratriðum felast breytingarnar í því að ekki þarf sérstakt leyfi ráðuneytisins til að nota hinn almenna þjóðfána við markaðsetningu á vöru eða þjónustu.

Girt verður fyrir möguleika á að merkja matvörur með villandi upprunaupplýsingum
Fréttir 1. apríl 2016

Girt verður fyrir möguleika á að merkja matvörur með villandi upprunaupplýsingum

Breytingar á lögum um þjóðfánann hafa legið fyrir Alþingi frá því fyrir tæpu ári síðan. Í breytingunum felst að ekki þarf sérstakt leyfi ráðuneytisins til að nota hinn almenna þjóðfána við markaðssetningu á vöru eða þjónustu sé vara eða starfsemi sú sem í hlut á íslensk að uppruna og fánanum ekki óvirðing gerð.

Fánalögin send aftur út til umsagnar
Fréttir 10. desember 2015

Fánalögin send aftur út til umsagnar

Bændasamtök Íslands sóttust fyrst eftir því árið 2008 að lögum um notkun á þjóðfána Íslendinga yrði breytt þannig að heimilt yrði að nota hann til að auðkenna innlendar landbúnaðarafurðir. Það var þó ekki fyrr en á síðasta ári sem tillaga um þetta kom fram á Alþingi.

Íslenski fáninn og íslensk framleiðsla
Lesendarýni 11. maí 2015

Íslenski fáninn og íslensk framleiðsla

Fæðingarhríðir frumvarps um breytingar á lögum á þjóðfána Íslands, þ.e. varðandi notkun fánans við markaðssetningu á vörum og þjónustu, hafa staðið yfir árum saman.