Skylt efni

geitabændur

Anna María kjörin formaður deildar geitfjárræktar BÍ
Fréttir 11. mars 2022

Anna María kjörin formaður deildar geitfjárræktar BÍ

Deild geitfjárræktar Bænda­samtaka Íslands (BÍ) hélt sitt Búgreinaþing á Hótel Natura fimmtudaginn 3. mars. Anna María Flygenring í Hlíð var kjörin formaður og með henni í stjórn eru Helena Hólm á Skálatjörn og Jóhanna B. Þorvaldsdóttir á Háafelli.

Geitabóndinn Lovísa nýr formaður Beint frá býli
Fréttir 10. október 2019

Geitabóndinn Lovísa nýr formaður Beint frá býli

Á aðalfundi Beint frá býli, félags heimavinnsluaðila, síðastliðið vor var geitabóndinn Lovísa Rósa Bjarnadóttir á Háhól í Hornafirði kjörin formaður. Hún tekur við af Petrínu Þórunni Jónsdóttur, svínabónda í Laxárdal.

Geitaafurðir og lifandi geitur voru til sýnis á Hlemmi
Fréttir 5. janúar 2018

Geitaafurðir og lifandi geitur voru til sýnis á Hlemmi

Útskriftarnemar í meistaranámi í hönnun við Listaháskóla Íslands stóðu fyrir viðburði á Hlemmi Mathöll á dögunum til heiðurs íslensku geitinni og kölluðu hann Hlemmur Geithöll.

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum
Fréttir 4. október 2017

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum

Hár sláturkostnaður, erfitt aðgengi að sláturhúsum og ófullnægjandi þjónusta þeirra er þess valdandi að geitabændur eiga í ákveðnum vandræðum með að gera afurðir sínar að markaðsvöru.