Skylt efni

Kjaramál

Það sem stórkaupmenn þola ekki að heyra
Lesendarýni 19. mars 2019

Það sem stórkaupmenn þola ekki að heyra

Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að fólki sé alveg sama við hvern það skiptir. Hann viðraði þá skoðun sína í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni nú um síðustu helgi. Sé það rétt hjá honum þá vekur það upp mjög áleitnar spurningar ...

Kjararáð sauðfjárbænda
Lesendarýni 18. janúar 2018

Kjararáð sauðfjárbænda

Síðustu tvö ár hefur afurðaverð til sauðfjárbænda lækkað mikið og var þó ekki hátt fyrir.

Sjálfboðaliðar gangi ekki í almenn störf launafólks
Fréttir 28. febrúar 2017

Sjálfboðaliðar gangi ekki í almenn störf launafólks

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og Starfsgreinasambands Íslands skrifuðu á dögunum undir sameiginlega yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða á vinnumarkaði.

Nýr kjarasamningur milli BÍ og SGS
Fréttir 23. mars 2016

Nýr kjarasamningur milli BÍ og SGS

Fulltrúar Bændasamtakanna og Starfsgreinasambands Íslands hafa undirritað nýjan kjarasamning sem kveður á um kaup og kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf. Auk þess falla matráðar á bændabýlum undir samninginn.

Kjarasamningar starfsfólks í landbúnaði
Á faglegum nótum 21. maí 2015

Kjarasamningar starfsfólks í landbúnaði

Núgildandi kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Bændasamtaka Íslands gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015. Þótt samningurinn sé runninn út eiga aðilar ekki í neinum vinnudeilum og kaup og kjör skulu vera samkvæmt honum þar til nýr samningur verður gerður.