Stýrihópur greiðir úr misfellum
Fyrir liggur að matvælaeftirlit hér á landi er óskilvirkt og nýr stýrihópur hefur það verkefni að koma með tillögu að betra fyrirkomulagi, eftir að ESA áminnti Ísland fyrir brotalamir.
Fyrir liggur að matvælaeftirlit hér á landi er óskilvirkt og nýr stýrihópur hefur það verkefni að koma með tillögu að betra fyrirkomulagi, eftir að ESA áminnti Ísland fyrir brotalamir.
Heilbrigðiseftirlit munu færast til stofnana ríkisins verði að tillögum starfshóps um fyrirkomu lag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti.
Matvælastofnun hefur sent frá sér viðvörun vegna gruns um salmonellusmit í Lúxus grísakótelettum frá Krónunni.
Matvælastofnun heldur fund um eftirlitskerfi stofnunarinnar kl. 9-12 þriðjudaginn 14. mars á Akureyri og föstudaginn 17. mars í Reykjavík.
Það er Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sem hefur eftirlit með því að öryggi matvæla og fóðurs, dýraheilbrigði og dýravelferð sé í samræmi við reglur á Evrópska efnahagssvæðinu. ESA birti tvær yfirlitsskýrslur um Ísland nú í byrjun febrúar.