Skylt efni

Pólland

Umhverfisslys í vinnslu
Fréttir 1. mars 2022

Umhverfisslys í vinnslu

Áætlað hefur verið að byggja múr til að girða af landamæri Póllands og Hvíta-Rússlands, hamla fólki þannig inn- eða útgöngu og hefur, samkvæmt upplýsingum National Geographic, sú vinnsla hafist.

Tíu ný tilfelli veirusmitaðra villisvína hafa komið upp í vesturhluta Póllands
Fréttir 15. janúar 2020

Tíu ný tilfelli veirusmitaðra villisvína hafa komið upp í vesturhluta Póllands

Þann 23. desember síðastliðinn bárust þær fréttir frá Póllandi að fundist hafi 10 ný smittilfelli afrísku svínapestarinnar (African Swine Fever - ASF) í vesturhluta landsins. Smit hafa komið upp hjá 237 svínaræktendum í Póllandi. Í tilraun til að hefta för smitaðra villisvína hafa stjórnvöld í Þýskalandi verið að reisa girðingar á landamærunum við...

Síðasti frumskógurinn í Evrópu
Fréttir 28. júlí 2017

Síðasti frumskógurinn í Evrópu

Trjálundur í Białowieża-skógi í Póllandi er síðasti frumskógurinn í Evrópu og á Heimsminjaskrá Unesco. Þrátt fyrir það hefur skógarhögg á svæðinu þrefaldast á undanförnum árum.

Bannað að selja þjóðlegan pólskan mat beint frá býli
Fréttir 23. mars 2015

Bannað að selja þjóðlegan pólskan mat beint frá býli

Pólskir bændur skoruðu í fyrri viku á forsætisráðherra Póllands að taka upp hanskann til stuðnings pólskum bændum sem höfðu mótmælt í heila viku fyrir utan höll forsætisráðherra í Varsjá.