Umhverfisslys í vinnslu
Áætlað hefur verið að byggja múr til að girða af landamæri Póllands og Hvíta-Rússlands, hamla fólki þannig inn- eða útgöngu og hefur, samkvæmt upplýsingum National Geographic, sú vinnsla hafist.
Áætlað hefur verið að byggja múr til að girða af landamæri Póllands og Hvíta-Rússlands, hamla fólki þannig inn- eða útgöngu og hefur, samkvæmt upplýsingum National Geographic, sú vinnsla hafist.
Þann 23. desember síðastliðinn bárust þær fréttir frá Póllandi að fundist hafi 10 ný smittilfelli afrísku svínapestarinnar (African Swine Fever - ASF) í vesturhluta landsins. Smit hafa komið upp hjá 237 svínaræktendum í Póllandi. Í tilraun til að hefta för smitaðra villisvína hafa stjórnvöld í Þýskalandi verið að reisa girðingar á landamærunum við...
Trjálundur í Białowieża-skógi í Póllandi er síðasti frumskógurinn í Evrópu og á Heimsminjaskrá Unesco. Þrátt fyrir það hefur skógarhögg á svæðinu þrefaldast á undanförnum árum.
Pólskir bændur skoruðu í fyrri viku á forsætisráðherra Póllands að taka upp hanskann til stuðnings pólskum bændum sem höfðu mótmælt í heila viku fyrir utan höll forsætisráðherra í Varsjá.