Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Síðasti frumskógurinn í Evrópu
Fréttir 28. júlí 2017

Síðasti frumskógurinn í Evrópu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Trjálundur í Białowieża-skógi í Póllandi er síðasti frumskógurinn í Evrópu og á Heimsminjaskrá Unesco. Þrátt fyrir það hefur skógarhögg á svæðinu þrefaldast á undanförnum árum.

Stjórn Evrópusambandsins hefur farið þess á leit við stjórnvöld í Póllandi að skógarhögg í skóginum verði bannað og skógurinn friðaður. Talið er að um 30.000 rúmmetrar af trjám hafi verið felld í skóginum á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs.

Náttúruverndarsamtök í Evrópu hafa miklar áhyggjur af trjáfellingum í Białowieża-skóginum og segja að ef fram haldi með skógarhöggið muni síðasti frumskógurinn í Evrópu heyra sögunni til og allt skóglendi í álfunni vera manngert.

Í síðustu viku hótaði Unesco að taka skóginn af Heimsminjaskrá ef felling skógarins verði ekki hætt strax.

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...