Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Síðasti frumskógurinn í Evrópu
Fréttir 28. júlí 2017

Síðasti frumskógurinn í Evrópu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Trjálundur í Białowieża-skógi í Póllandi er síðasti frumskógurinn í Evrópu og á Heimsminjaskrá Unesco. Þrátt fyrir það hefur skógarhögg á svæðinu þrefaldast á undanförnum árum.

Stjórn Evrópusambandsins hefur farið þess á leit við stjórnvöld í Póllandi að skógarhögg í skóginum verði bannað og skógurinn friðaður. Talið er að um 30.000 rúmmetrar af trjám hafi verið felld í skóginum á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs.

Náttúruverndarsamtök í Evrópu hafa miklar áhyggjur af trjáfellingum í Białowieża-skóginum og segja að ef fram haldi með skógarhöggið muni síðasti frumskógurinn í Evrópu heyra sögunni til og allt skóglendi í álfunni vera manngert.

Í síðustu viku hótaði Unesco að taka skóginn af Heimsminjaskrá ef felling skógarins verði ekki hætt strax.

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga
Fréttir 11. apríl 2025

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga

Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist sakna þess að fastar ...

Slæm staða á Reykjum
Fréttir 11. apríl 2025

Slæm staða á Reykjum

Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent ...

Jafnvægisverð 250 krónur
Fréttir 10. apríl 2025

Jafnvægisverð 250 krónur

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. apríl og náðu viðskiptin y...

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva
Fréttir 10. apríl 2025

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva

Atvinnuvegaráðherra segist munu leggja fram eigið frumvarp sem leyfi samruna kjö...

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Fréttir 10. apríl 2025

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari

Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og ne...

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fréttir 10. apríl 2025

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda

Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefni...

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði
Fréttir 10. apríl 2025

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra hefur ákveðið að sty...

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 4. apríl 2025

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni

Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa að...