Smærri sveitarfélög í dauðafæri við innleiðingu blágrænna innviða
Blágrænir innviðir gætu létt á fráveitukerfum og búið til áhugavert grænt þéttbýlisumhverfi. Hugsanlega munu smærri sveitarfélög þurfa að lúta strangari reglum um fráveitur innan tíðar og því er ekki seinna vænna en að huga heildstætt að þeim framkvæmdum sem fylgja slíku regluverki. Ofanvatnslausnir munu spila þar lykilhlutverk.