Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Fyrsta vatnaáætlun Íslands í kynningarferli
Fréttir 8. janúar 2021

Fyrsta vatnaáætlun Íslands í kynningarferli

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á opnu kynningarferli á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun fyrir Ísland 2022-2027 sem felur í sér stefnumörkun um vatnsvernd.

Í aðgerðaáætlun vatnaáætlunar eru settar fram aðgerðir til að tryggja gott ástand vatns og vöktunaráætlun sem er ætlað að samræma vöktun á vatni um allt land.

Lögum um stjórn vatnamála  er ætlað að stuðla að sjálfbærri nýtingu vatns og langtímavernd vatnsauðlindarinnar og er kveðið á um vatnaáætlum og aðgerðaáætlun í lögunum.  

Frestur til að senda ábendingar og athugasemdir til Umhverfisstofnunar er til og með 15. júní 2021.  

Frekari upplýsingar um vatnaáætlun veitir Umhverfisstofnun á vefsíðunni vatn.is

Skylt efni: Umhverfismál | vatn

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...