Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Geitur afkastameiri en eitur
Fréttir 30. júlí 2015

Geitur afkastameiri en eitur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru geitur afkastameiri í eyðingu á ýmsum gerðum af gróðri en þau plöntueitur sem mest eru notuð við slíkt.

Í rúma tvo áratugi hefur margs konar plöntueitur verið notað í baráttunni við frekar innfluttar grastegundir sem eru að yfirtaka sjávarfitjar í Nýja-Englandi í Bandaríkjunum. Auk eiturs hefur verið reynt að grafa plönturnar upp með skurðgröfum og jarðýtum en án árangurs.

Nýjar tilraunir með stjórnaðri beit geita og annars búfjár lofar aftur á móti góðu við að halda grasinu niðri og eru geiturnar sagðar afkastamestar. Aðstandendur rannsóknanna eru himinlifandi með árangurinn og segja að geiturnar séu umhverfisvænni, afkastameiri, ódýrari en eiturefnahernaður og í ofanálag má nýta af þeim kjötið.

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...