Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Geitur afkastameiri en eitur
Fréttir 30. júlí 2015

Geitur afkastameiri en eitur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru geitur afkastameiri í eyðingu á ýmsum gerðum af gróðri en þau plöntueitur sem mest eru notuð við slíkt.

Í rúma tvo áratugi hefur margs konar plöntueitur verið notað í baráttunni við frekar innfluttar grastegundir sem eru að yfirtaka sjávarfitjar í Nýja-Englandi í Bandaríkjunum. Auk eiturs hefur verið reynt að grafa plönturnar upp með skurðgröfum og jarðýtum en án árangurs.

Nýjar tilraunir með stjórnaðri beit geita og annars búfjár lofar aftur á móti góðu við að halda grasinu niðri og eru geiturnar sagðar afkastamestar. Aðstandendur rannsóknanna eru himinlifandi með árangurinn og segja að geiturnar séu umhverfisvænni, afkastameiri, ódýrari en eiturefnahernaður og í ofanálag má nýta af þeim kjötið.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...