Skylt efni

sauðfjársamningur

Hvað líður endurskoðun á sauðfjársamningi?
Lesendarýni 31. október 2022

Hvað líður endurskoðun á sauðfjársamningi?

Líkt og bændur vita þá líður að næstu endurskoðun sauðfjársamnings, hún á að fara fram á árinu 2023.

Af samningum og stöðu sauðfjárbænda
Á faglegum nótum 31. janúar 2019

Af samningum og stöðu sauðfjárbænda

Fram undan er kosning meðal sauðfjárbænda um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði þeirra. Við munum á næstu dögum funda með okkar félagsmönnum og kynna efni samningsins. Haldnir verða sex kynningarfundir dagana 5.–7. febrúar.

Öndum inn, öndum út
Skoðun 14. ágúst 2018

Öndum inn, öndum út

Í fréttum er það helst að sauðfjárbændur stíma í samningaviðræður við ríkisvaldið um endurskoðun á sínum búvörusamningi. Mikil umræða hefur verið um starfskjör sauðfjárbænda síðustu ár ...

Markmið LS að draga úr framleiðslu
Fréttir 2. maí 2018

Markmið LS að draga úr framleiðslu

Í 7. tölublaði Bændablaðsins var greint frá tillögu sem aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) samþykkti á dögunum, um breytingar á greiðslufyrirkomulagi frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda. Tvö meginmarkmið liggja að baki tillögunni; draga úr framleiðslu annars vegar og auðvelda sauðfjárbændum að...

Gæðastýringar- og býlisstuðningsgreiðslur verði frystar í fjögur ár
Fréttir 16. apríl 2018

Gæðastýringar- og býlisstuðningsgreiðslur verði frystar í fjögur ár

Á nýliðnum aðalfundi Lands­samtaka sauðfjárbænda (LS) var samþykkt tillaga úr endur­skoðunarnefnd um breytingar á greiðslu­fyrir­komulagi til sauðfjárbænda frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda.

Sauðfjárbyggðirnar hrópa á hjálp
Lesendarýni 5. júlí 2017

Sauðfjárbyggðirnar hrópa á hjálp

Við Íslendingar eigum að byggja landið allt og tryggja búsetu með margvíslegum leiðum, oft var þörf en nú er nauðsyn.