Hvað líður endurskoðun á sauðfjársamningi?
Líkt og bændur vita þá líður að næstu endurskoðun sauðfjársamnings, hún á að fara fram á árinu 2023.
Líkt og bændur vita þá líður að næstu endurskoðun sauðfjársamnings, hún á að fara fram á árinu 2023.
Fram undan er kosning meðal sauðfjárbænda um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði þeirra. Við munum á næstu dögum funda með okkar félagsmönnum og kynna efni samningsins. Haldnir verða sex kynningarfundir dagana 5.–7. febrúar.
Í fréttum er það helst að sauðfjárbændur stíma í samningaviðræður við ríkisvaldið um endurskoðun á sínum búvörusamningi. Mikil umræða hefur verið um starfskjör sauðfjárbænda síðustu ár ...
Í 7. tölublaði Bændablaðsins var greint frá tillögu sem aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) samþykkti á dögunum, um breytingar á greiðslufyrirkomulagi frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda. Tvö meginmarkmið liggja að baki tillögunni; draga úr framleiðslu annars vegar og auðvelda sauðfjárbændum að...
Á nýliðnum aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) var samþykkt tillaga úr endurskoðunarnefnd um breytingar á greiðslufyrirkomulagi til sauðfjárbænda frá gildandi samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktar milli ríkis og sauðfjárbænda.
Við Íslendingar eigum að byggja landið allt og tryggja búsetu með margvíslegum leiðum, oft var þörf en nú er nauðsyn.