Skylt efni

Skotland

Skotlandsferð ungra bænda – síðari hluti
Á faglegum nótum 15. september 2023

Skotlandsferð ungra bænda – síðari hluti

Í sumar héldu nýútskrifaðir búfræðingar frá Hvanneyri í útskriftarferð og var ferðinni heitið til Skotlands. Ferðin, sem var vikulöng, náði til þriggja borga, skoska hálendisins og hinnar margrómuðu og heimsþekktu landbúnaðarsýningar Royal Highland Show sem fjallað var um í þarsíðasta tölublaði Bændablaðsins.

Skoska landbúnaðarsýningin engri lík
Á faglegum nótum 27. júlí 2023

Skoska landbúnaðarsýningin engri lík

Seinnipartinn í júní var hin fræga og margrómaða landbúnaðarsýning Royal Highland Show haldin rétt utan við Edinborg eins og venja er.

Illgresiseyðir og skordýraeitur notað á 98% uppskerunnar
Fréttir 11. nóvember 2015

Illgresiseyðir og skordýraeitur notað á 98% uppskerunnar

Þótt framboð eldri tegunda skordýraeiturs og annarra varnarefna hafi farið verulega minnkandi á markaði í Skotlandi á undanförnum árum er hún samt enn gríðarlega mikil. Þá hefur ýmislegt verið að gerast bak við tjöldin með þróun og markaðssetningu nýrra efna sem leysa þau gömlu af hóli.