Skylt efni

sorpbrennsla

Búið úr stundaglasinu og Íslendingar eru komnir upp að vegg í sorpeyðingarmálum
Fréttaskýring 27. janúar 2022

Búið úr stundaglasinu og Íslendingar eru komnir upp að vegg í sorpeyðingarmálum

Það hefur legið fyrir í mörg ár að í árslok 2023 er áætlað að loka endanlega fyrir urðun sorps í Álfsnesi sem tekur við stærstum hluta sorps af landinu. Enn hafa engar ákvarðanir verið teknar um byggingu sorpeyðingar- eða sorporkustöðvar til að taka við þessu verkefni. Það blasir því við að flytja verður út sorp í stórum stíl til eyðingar næstu ári...

Augun að opnast
Skoðun 28. júní 2021

Augun að opnast

Eftir áratuga eyðimerkurgöngu í meðhöndlun sorps á Íslandi berast nú þau tíðindi að fara eigi að taka til hendi við að „undirbyggja ákvarðanir“ um tæknilausnir, staðarval og kostnað við byggingu á 100 þúsund tonna sorporkustöð sem væntanlega verður byggð á Suðurnesjum.

Vegna aðgerðarleysis í sorpeyðingarmálum stefnir í stórfelldan útflutning á sorpi
Fréttir 14. janúar 2021

Vegna aðgerðarleysis í sorpeyðingarmálum stefnir í stórfelldan útflutning á sorpi

Aðgerðarleysi í uppbyggingu sorpbrennslustöðva á Íslandi virðist nú vera að koma í bakið á mönnum. Ljóst er að á árinu 2023 verður endanlega lokað fyrir urðun sorps í Álfsnesi sem tekur við stærstum hluta sorps af landinu. Bendir þá flest til þess að þá taki við stórfelldur útflutningur á sorpi, eða allt þar til byggð hefur verið ný hátæknisorporku...

Grunnhyggni, vanþekking og pólitísk þráhyggja einkennir enn sorpmál Íslendinga
Fréttaskýring 25. nóvember 2020

Grunnhyggni, vanþekking og pólitísk þráhyggja einkennir enn sorpmál Íslendinga

Enn bólar ekkert á framkvæmdum varðandi nýjar sorporkustöðvar á Íslandi og enn er haldið áfram að senda plast og annan úrgang til útlanda í brennslu og urða gríðarlegt magn af öðru sorpi á Íslandi.  

Brenna sorpið eða urða?
Skoðun 26. júní 2019

Brenna sorpið eða urða?

Sorp hefur fylgt manninum frá örófi alda. Í fyrndinni var þetta ekkert vandamál, því náttúran sá um að gera jarðveg úr öllum leifum mannsins á tiltölulega stuttum tíma. Þetta breyttist ekki fyrr en maðurinn fór að finna upp á því að gera muni úr málmum og löngu síðar úr ýmsum gerviefnum.

Við getum ekki vísað ábyrgðinni af sorpinu okkar lengur yfir á aðra
Fréttaskýring 4. febrúar 2019

Við getum ekki vísað ábyrgðinni af sorpinu okkar lengur yfir á aðra

Hugmyndir eru nú uppi um að flytja sorp frá Íslandi með skipum til Svíþjóðar til eyðingar í sorpbrennslustöðvum. Það hlýtur að vera ansi sérkennilegt að það þyki allt í lagi að láta erlendar þjóðir sá um að brenna okkar sorpi á meðan engin áform virðast vera uppi um að Íslendingar taki sjálfir ábyrgð á að eyða sínu rusli.