Stjörnuspá vikunnar
Vatnsberinn þarf að tileinka sér nýjan hugsanahátt og einnig læra meira á þá tækni sem er í kringum hann. Allar nýjar og mögulega betrumbættar aðferðir til vinnslu munu koma honum vel og setja hann skör framar en aðra. Happatölur 15, 3, 62.