Svínum fækkar í Danmörku
Árið 2022 fækkaði dönskum svínum um sex prósent, samanborið við árið áður. Á sama tíma fækkaði svínabúum um sjö prósent.
Árið 2022 fækkaði dönskum svínum um sex prósent, samanborið við árið áður. Á sama tíma fækkaði svínabúum um sjö prósent.
Eldur kom upp á svínabúi á Skriðulandi í Langadal í Austur- Húnavatnssýslu. Samkvæmt upplýsingum virðist bruninn hafa einskorðast við þak í syðsta brunahólfi þrískipts húss. Þar biðu um 200 grísir bana, en talið er að þeir hafi kafnað í reyk.
Svínakjöt er þriðja mest selda kjötið á íslenskum markaði og eru vinsældir þess stöðugt að aukast. Kjúklingakjöt trónir á toppnum og lambakjöt rétt þar á eftir. Þrátt fyrir að neytendur velji í síauknum mæli svínakjöt, þá stendur búgreinin fyrir miklum áskorunum, eins og ákalli um aukinn innflutning og hertum kröfum um aðbúnað. Tækifæri geta þó ley...
„Við svínabændur stöndum á krossgötum og sjálfur hef ég um skeið verið að gera upp við mig hvort ég eigi að leggja út í umtalsverðar fjárfestingar eða láta gott heita, kyrrstaða er ekki í boði,“ segir Ingvi Stefánsson, svínabóndi á Teigi í Eyjafjarðarsveit og formaður Félags svínabænda.
Laxárdalur er stór fjallajörð í uppsveitum Árnessýslu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, sem liggur að Stóru-Laxá. Á jörðinni er tvíbýli. Á Laxárdal 1 er búið með kýr en á Laxárdal 2 búa þau Björgvin Þór Harðarson og Petrína Þórunn Jónsdóttir með svínabú, ásamt foreldrum Björgvins, þeim Herði Harðarsyni og Maríu Guðnýju Guðnadóttur, sem bæði eru fædd ...
Sigurður Kristinn Jóhannesson, sem útskrifaðist úr vél- og orkutæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði, skilaði þar athyglisverðu verkefni. Lýtur það að því hvernig hægt sé að framleiða gas, rafmagn og hitaorku ásamt lífrænan áburð úr svínaskít í svínabúi á Vatnsleysuströnd.