Kolefnisbinding og uppskera í hættu
Umhverfismál eru flókið samspil þar sem huga þarf að mörgum ólíkum þáttum.
Umhverfismál eru flókið samspil þar sem huga þarf að mörgum ólíkum þáttum.
Mikil þurrkatíð hefur verið á sunnanverðum hluta Sléttanna miklu í Bandaríkjunum.
Mikil þurrkar hafa gert bændum í Noregi og víðar lífið leitt seinustu mánuði. Nú er svo komið að bændur hafa jafnvel neyðst til þess að slátra gripum sökum þurrka. Norðmenn leita nú aðstoðar frá nágrönnum sínum, m.a. hér á landi
Almenningur í Evrópu er smám saman að vakna til vitundar um mikilvægi og verðmæti vatnsins. Eftir mikið þurrkasumar á Ítalíu eru vísindamenn nú farnir í fúlustu alvöru að tala um vatn sem gull hvað mikilvægi og verðmæti varðar.
Miðausturlönd, Norður-Afríka, Mið-Asía og Suður-Asía munu verða fyrir miklu efnahagsáfalli vegna skorts á vatni samfara loftslagsbreytingum á næstu áratugum.
Þurrkar í Kaliforníu virðast ekki vera öllum til bölvunar, því sumir sjá í þessu ástandi ný viðskiptatækifæri.